Varúð!
Við notkun á þessu tæki eru ýmis öryggisatriði sem
fara verður eftir til þess að koma í veg fyrir slys og
skaða. Lesið því notandaleiðbeiningarnar /
öryggisleiðbeiningar.
Geymið allar leiðbeiningar vel þannig að ávallt sé
hægt að grípa til þeirra ef þörf er á. Látið
notandaleiðbeiningarnar / öryggisleiðbeiningar ávallt
fylgja með tækinu ef það er afhent öðrum. Við tökum
enga ábyrgð á slysum eða skaða sem hlotist getur af
notkun sem ekki er nefnd í þessum
notandaleiðbeiningum eða öryggisleiðbeiningar.
1. Öryggisleiðbeiningar
Viðeigandi öryggisleiðbeiningar eru að finna í
meðfylgjandi skjali!
VARÚÐ
Lesið öryggisleiðbeiningarnar og aðrar
leiðbeiningar
vel. Ef ekki er farið eftir
öryggisleiðbeiningum og öðrum meðfylgjandi
leiðbeiningum getur það valdið raflosti, bruna og/eða
alvarlegum meiðslum.
Geymið allar öryggisleiðbeiningar og aðrar
leiðbeiningar vel fyrir framtíðina.
2. Tækislýsing (myndir 1-2)
1. Haldfang
2. Höfuðrofi
3. Tækishöfuð
4. Spenna
5. Geymir
6. Rafmagnsleiðsla
7. Rafmagnskló
8. Millistykki
9. Hosuklemma
10. Sogbarki
11. Aukasía úr pappír
12. Sía
3. Innihald (myndir 1-2)
Takið alla hlutina úr umbúðunum og athugið hvort að
allir hlutirnir sem eiga að fylgja séu til staðar.
앬
Verkstæðisryksuga
앬
4 x millistykki (8)
앬
2 x hosuklemmur (9)
앬
Sogbarki (10)
앬
5 x aukasíur úr pappír (11)
앬
Sía (12)
앬
Notandaleiðbeiningar
4. Tilætluð notkun
Verkstæðisryksugan er ætluð til þess að soga spón
og ryk sem myndast við vinnu á viði eða viðarlíkum
efnum.
Þetta tæki má einungis nota í þau verk sem það
er framleitt fyrir!
Öll önnur notkun sem fer út fyrir tilætlaða notkun er
ekki tilætluð notkun. Fyrir skaða og slys sem til kunna
að verða af þeim sökum, er eigandinn / notandinn
ábyrgur og ekki framleiðandi tækisins
.
Vinsamlegast athugið að tækin okkar eru ekki
framleidd til atvinnu né iðnaðarnota. Við tökum enga
ábyrgð á tækinu, sé það notað í iðnaði, í atvinnuskini
eða í tilgangi sem á einhvern hátt jafnast á við slíka
notkun.
Hluti af réttri og tilætlaðri notkun er einnig að fara eftir
öryggisleiðbeiningunum,
samsetningarleiðbeiningunum og öllum tilmælum í
notandaleiðbeiningunum.
Fólk sem notar þetta tæki og hirða um það, verða að
vera upplýst um þessar upplýsingar og vita af þeim
hættum sem þar er lýst.
Auk þess verður að fara eftir öllum lögum og reglum
um slysavarnir.
Fara verður einnig eftir öllum lögum og reglum sem
viðkoma vinnuöryggi og öðrum slysavörnum.
Ef tækinu er breitt á einhvern hátt leiðir það til þess að
öll ábyrgð framleiðanda felli úr gildi. Þrátt fyrir rétta
notkun er ekki hægt að útiloka vissa hættu. Vegna
uppbyggingar og gerðar tækisins geta eftirfarandi
atriði átt sér stað:
앬
Hætta vegna tækis sem ekki er í fullkomnu
ásigkomulagi.
Ef að einn eða fleiri hlutir af tækinu ekki í lægi er
bannað að vinna með því. Skipta verður fyrst um
skemmda hluti. Eingöngu má nota hluti sem hluti í
tækið sem samþykktir eru af framleiðanda
tækisins. Bannað er að breyta þessu tæki á
einhvern hátt.
앬
Hætta á raflosti:
Notið tækið einungis við rafrás sem tengd er við
FI-rofa og með 30mA öryggi!
Innstungur verða að vera ísettar eftir reglum,
jarðtengdar og yfirfarnar!
앬
Hætta á að tækið fari óviljandi í gang
Þegar að geymirinn er tæmdur og á meðan að
ekki er verið að nota tækið, verður að taka það úr
sambandi við straum!
52
IS
Anleitung_H_A_1100_SPK7:_ 22.06.2009 16:00 Uhr Seite 52
Содержание 43.041.32
Страница 3: ...3 1 2 10 3 1 2 3 4 8 3 9 5 7 6 9 4 9 10 11 12 Anleitung_H_A_1100_SPK7 _ 22 06 2009 16 00 Uhr Seite 3...
Страница 4: ...4 4 5 3 5 6 7 7 10 8 8 9 8 9 10 9 8 9 5 Anleitung_H_A_1100_SPK7 _ 22 06 2009 16 00 Uhr Seite 4...
Страница 5: ...5 10 11 12 11 2 2 1 3 11 12 Anleitung_H_A_1100_SPK7 _ 22 06 2009 16 00 Uhr Seite 5...
Страница 63: ...63 Anleitung_H_A_1100_SPK7 _ 22 06 2009 16 01 Uhr Seite 63...