IS
- 170 -
Hætta!
Við notkun á tækjum eru ýmis öryggisatriði sem
fara verður eftir til þess að koma í veg fyrir slys og
skaða. Lesið því notandaleiðbeiningarnar / öryg-
gisleiðbeiningarnar vandlega. Geymið allar leið-
beiningar vel þannig að ávallt sé hægt að grípa til
þeirra ef þörf er á. Látið notandaleiðbeiningarnar
/ öryggisleiðbeiningarnar ávallt fylgja með tækinu
ef það er afhent öðrum. Við tökum enga ábyrgð á
slysum eða skaða sem hlotist getur af notkun sem
ekki er nefnd í þessum notandaleiðbeiningum eða
öryggisleiðbeiningar.
1. Öryggisleiðbeiningar
Viðgeigandi öryggisleiðbeiningar eru að
fi
nna í
meðfylgjandi skjali!
Hætta!
Lesið öryggisleiðbeiningar og aðrar leiðbei-
ningar sem fylgja þessu tæki.
Ef ekki er farið
eftir öryggisleiðbeiningunum og öðrum leiðbei-
ningum getur myndast hætta á ra
fl
osti, bruna og/
eða alvarlegum slysum.
Geymið öryggisleiðbei-
ningarnar og notandaleiðbeiningarnar vel til
notkunar í framtíðinni.
2. Tækislýsing og innihald
2.1 Tækislýsing
1. Geirskurðarstýring
2. Langsum stýring
3. Skurðarskífuhlíf
4. Skurðarborð
5. Vatnsílát
6. Hús
7. Stilliskrúfa hallastillingar
8. Skali fyrir geirskurð
9. Stilliskrúfa
10. Langsumstilling
11. Haldari fyrir skurðar
fl
eyg
12. Höfuðro
fi
13. Hýs rafmagnseiningar
15. Demant-skurðarskífa
16. Ytri
fl
ans
17. Hliðarhlíf
18. Ró
19. Skurðar
fl
eygur
20. Festiskrúfur
fl
eyghaldara
2.2 Innihald
Vinsamlegast y
fi
rfarið hlutinn og athugið hvort allir
hlutir fylgi með sem taldir eru upp í notandaleið-
beiningunum. Ef að hluti vantar, ha
fi
ð þá tafar-
laust, eða innan 5 vinnudaga eftir kaup á tæki,
samband við þjónustuboð okkar eða þá verslun
sem tækið var keypt í og ha
fi
ð með innkaupanótu-
na. Vinsamlegast athugið tö
fl
u aftast í leiðbeinin-
gunum varðandi hluti sem eru ábyrgðir.
•
Opnið umbúðirnar og takið tækið varlega út úr
umbúðunum.
•
Fjarlægið umbúðirnar og læsingar umbúða /
tækis (ef slíkt er til staðar).
•
Athugið hvort að allir hlutir fylgi með tækinu.
•
Yfirfarið tækið og aukahluti þess og athugið
hvort að flutningaskemmdir séu að finna.
•
Geymið umbúðirnar ef hægt er þar til að ábyr-
gðartímabil hefur runnið út.
Hætta!
Tækið og umbúðir þess eru ekki barnaleik-
föng! Börn mega ekki leika sér með plastpo-
ka,
fi
lmur og smáhluti! Hætta er á að hlutir
geti fests í hálsi og einnig hætta á köfnun!
•
Notandaleiðbeiningar
•
Öryggisleiðbeiningar
3. Tæknilegar upplýsingar
A
fl
mótors: ................................. 600 W S2 10 min
Snúningshraði mótors: .........................3000 min
-1
Riðstraumsmótor ....................220-240 V ~ 50 Hz
Einangrunarefni ............................. klassi klassi B
Öryggisgerð ................................................. IP 54
Öryggisstaðall ..................................................... I
Lengd skurðar: ..................................ótakmarkað
Lengd Jolly: .......................................ótakmarkað
Skurðarhæð 90°: ...................................... 35 mm
Skurðarhæð 45°: ...................................... 22 mm
Flatarmál skurðarborðs ........... 330 mm x 360 mm
Demant-skurðarskífa ............... ø 180 x ø 25,4 mm
Þyngd .........................................................8,5 kg
Gangsetningartíminn S2 10 mínútur (til stuttrar
notkunar) segir til um að mótorinn (600W) megi
aðeins vera notaður undir álagi sam
fl
eytt í þann
tíma sem er ge
fi
nn er upp á mótornum (10 mín).
Annars myndi mótorinn ofhitna. Meðan að móto-
rinn er ekki undir álagi kælir hann sig niður í rétt
hitastig.
Anl_H_FS_618_SPK7.indb 170
Anl_H_FS_618_SPK7.indb 170
24.06.15 11:05
24.06.15 11:05
Содержание 43.011.68
Страница 3: ...3 4 5 6 19 20 11 Anl_H_FS_618_SPK7 indb 3 Anl_H_FS_618_SPK7 indb 3 24 06 15 11 04 24 06 15 11 04...
Страница 109: ...BG 109 Anl_H_FS_618_SPK7 indb 109 Anl_H_FS_618_SPK7 indb 109 24 06 15 11 05 24 06 15 11 05...
Страница 112: ...BG 112 5 6 Anl_H_FS_618_SPK7 indb 112 Anl_H_FS_618_SPK7 indb 112 24 06 15 11 05 24 06 15 11 05...
Страница 115: ...BG 115 l 2012 19 EO iSC GmbH Anl_H_FS_618_SPK7 indb 115 Anl_H_FS_618_SPK7 indb 115 24 06 15 11 05 24 06 15 11 05...
Страница 116: ...BG 116 www isc gmbh info Anl_H_FS_618_SPK7 indb 116 Anl_H_FS_618_SPK7 indb 116 24 06 15 11 05 24 06 15 11 05...
Страница 143: ...RU 143 Anl_H_FS_618_SPK7 indb 143 Anl_H_FS_618_SPK7 indb 143 24 06 15 11 05 24 06 15 11 05...
Страница 146: ...RU 146 45 5 6 Anl_H_FS_618_SPK7 indb 146 Anl_H_FS_618_SPK7 indb 146 24 06 15 11 05 24 06 15 11 05...
Страница 150: ...RU 150 www isc gmbh info Anl_H_FS_618_SPK7 indb 150 Anl_H_FS_618_SPK7 indb 150 24 06 15 11 05 24 06 15 11 05...
Страница 218: ...218 Anl_H_FS_618_SPK7 indb 218 Anl_H_FS_618_SPK7 indb 218 24 06 15 11 05 24 06 15 11 05...
Страница 219: ...219 Anl_H_FS_618_SPK7 indb 219 Anl_H_FS_618_SPK7 indb 219 24 06 15 11 05 24 06 15 11 05...
Страница 220: ...EH 06 2015 02 Anl_H_FS_618_SPK7 indb 220 Anl_H_FS_618_SPK7 indb 220 24 06 15 11 05 24 06 15 11 05...