![Halyard ON-Q Скачать руководство пользователя страница 19](http://html.mh-extra.com/html/halyard/on-q/on-q_patient-manual_581611019.webp)
17
Viðvörun: Eftirtalin einkenni kunna að vera merki um alvarlegt læknisfræðilegt ástand.
Lokaðu klemmunni á leiðslunni tafarlaust og hringdu í lækni til að koma í veg fyrir alvarleg meiðsli
sjúklings.
❑
Aukinn sársauki
❑
Roði, hiti, seyting eða mikil blæðing úr stungustað holleggs
❑
Verkur, bólga eða stórt mar við stungustað holleggs
❑
Svimi, ringlun
❑
Óskýr sjón
❑
Hljómur eða suð fyrir eyrum
❑
Málmbragð í munni
❑
Doði og/eða smástingir í kringum munn, fingur eða tær
❑
Höfgi
❑
Ringlun
❑
Aðrar aukaverkanir:
Doði
Verið meðvituð um að komið getur fram tilfinningaleysi í og við aðgerðarsvæðið. Ef fram kemur doði, skal gera
viðeigandi ráðstafanir til að koma í veg fyrir meiðsli. Farið gætilega þegar heitir eða kaldir hlutir eru settir á
dofinn útlim.
Varúðarráðstafanir
• Notið ekki aftur.
• Verjið íkomustað holleggs og dælu gegn vatni í samræmi við fyrirmæli læknis.
Rx only = Varúð: Alríkislög Bandaríkjanna takmarka sölu þessa búnaðar við lækni eða pöntun læknis.
*Skrásett vörumerki eða vörumerki Halyard Health, Inc. eða tengdra félaga. © 2015 HYH. Öll réttindi áskilin.
Nánari upplýsingar eru í síma
+1.949.923.2400 • 1.800.448.3569
(aðeins á ensku) eða á vefsetrinu
www.halyardhealth.com
með nýjustu upplýsingar og tæknilýsingar fyrir þessar vörur.
Содержание ON-Q
Страница 1: ...CATHETER PATIENT GUIDELINES Pain Relief System ...
Страница 2: ......
Страница 38: ...36 ON Q 환자용 지침 k o ...