![Halyard ON-Q Скачать руководство пользователя страница 61](http://html2.mh-extra.com/html/halyard/on-q/on-q_patient-manuallines_3387714061.webp)
59
HVAÐ ER ON-Q
*
DÆLAN?
ON-Q* dælan er blöðrudæla fyllt með lyfi fyrir verkjameðferð.
Það stillir verki á meðferðarstað og veitir betri verkjastillingu en eingöngu deyfilyf. Með ON-Q*
dælu kann að vera að þú þurfir minni verkjalyf.
HVERNIG VIRKAR ON-Q
*
DÆLAN?
Dælan er fest við hollegg eða holleggi (lítill hólkur nálægt aðgerðarstað). Dælan gefur lyfið
sjálfvirkt og mjög hægt. Ekki kreista dæluna. Dælan sér sjálf um að gefa lyfið. Dælan er
fullkomlega færanleg. Hægt er að klemma hana við fatnað eða setja hana í litla burðartösku.
HVERNIG VEIT ÉG AÐ DÆLAN VIRKAR?
• Dælan veitir lyfinu mjög hægt.
Það getur tekið meira en 24 tíma
eftir aðgerðina fyrir breytingu á stærð og útliti dælunnar
að koma fram. Eftir 24 tíma gæti dælan þín litið út eins og á
þessari mynd.
• Ekki búast við því að sjá mun á dælunni á klukkutíma fresti.
• Það sést engin vökvalína eða loftrúm í dælublöðrunni. Leiðslur
dælunnar eru tærar og lyfið sést ekki fara í gegnum þær.
• Eftir því sem á líður fer að losna um ytri poka dælunnar og fellingar
myndast á pokanum.
• Á meðan lyfið er gefið minnkar dælublaðran smám saman.
• Þú ættir einnig að taka verkjalyf eins og læknirinn hefur mælt fyrir um.
• Athugaðu eftirfarandi:
✓
Gættu þess að hvíta klemman á leiðslunum sé opin (hægt að færa
hana eftir leiðslunni).
✓
Gættu þess að engar snurður séu á dæluleiðslunum.
✓
Ekki setja límband á eða loka síunni.
✓
Ef notaður er ís eða kælimeðferð, skal gera það fjarri neðri enda
dæluleiðslunnar með rennslismælinum.
Содержание ON-Q
Страница 1: ...PAIN RELIEF SYSTEM PATIENT GUIDELINES...
Страница 2: ......
Страница 4: ......
Страница 52: ...50 A B C ONDEMAND SELECT A FLOW ON Q e l A ONDEMAND SELECT A FLOW B C...
Страница 53: ...51 ON Q ON Q ON Q ON Q 24 24...
Страница 54: ...52 ON Q 2 5 ON Q ON Q ON Q...
Страница 56: ...54 bolus 30 ONDEMAND 60 30 60 ONDEMAND 2 3...
Страница 57: ...55 ON Q ONDEMAND SELECT A FLOW C...
Страница 58: ...56 Halyard Health...
Страница 59: ...57 Rx only Halyard Health Inc 2015 HYH 1 949 923 2400 1 800 448 3569 www halyardhealth com...
Страница 108: ...106 B C ONDEMAND SELECT A FLOW ON Q RU A ONDEMAND SELECT A FLOW B C...
Страница 109: ...107 ON Q ON Q ON Q ON Q 24 24...
Страница 110: ...108 ON Q 2 5 ON Q ON Q ON Q...
Страница 112: ...110 30 ONDEMAND 60 30 60 ONDEMAND 2 3...
Страница 113: ...111 ON Q ONDEMAND SELECT A FLOW C...
Страница 114: ...112 Halyard Health...
Страница 115: ...113 Rx only Halyard Health Inc 2015 HYH 1 949 923 2400 1 800 448 3569 www halyardhealth com...
Страница 140: ...138 A B C ONDEMAND SELECT A FLOW Fixed Flow Rate ON Q k o A ONDEMAND SELECT A FLOW B Fixed Flow Rate C...
Страница 141: ...139 ON Q ON Q ON Q ON Q 24 24...
Страница 142: ...140 ON Q 2 5 ON Q ON Q ON Q...
Страница 144: ...142 30 ONDEMAND 60 30 60 ONDEMAND 2 3...
Страница 145: ...143 ON Q ONDEMAND SELECT A FLOW C...
Страница 146: ...144 Halyard Health...
Страница 147: ...145 Rxonly Halyard Health Inc 2015 HYH All Rights Reserved 1 949 923 2400 1 800 448 3569 www halyardhealth com...
Страница 148: ...146...
Страница 149: ...147...
Страница 150: ...148...
Страница 151: ...149...