
IS
Skolunartíminn stilltur
Stilla verður skolunartímann innan fyrstu 30
mínútnanna eftir að straumurinn er settur á.
Skilyrði
–
Fylgið leiðbeiningunum með hliðsjón af
myndaröð
7
1
Endurræsið þvagskálastýringuna. →
Sjá "Þvagskálastýringin endurræst",
bls. 103.
✓ Þvagskálastýringin endurræsist.
2
Haldið hvítu blaði við neðri brún
þvagskálarinnar framan við innrauða
skynjarann í að minnsta kosti
2 sekúndur.
✓ Að 2 sekúndum liðnum heyrast
2 stutt hljóðmerki.
3
Takið hvíta blaðið frá.
4
Haldið hendi upp að innrauða
skynjaranum innan 10 sekúndna.
5
Takið hendina frá eftir réttan fjölda
hljóðmerkja.
✓ Skolað er svo lengi sem höndin
er fyrir framan skynjarann. Eitt
hljóðmerki samsvarar u.þ.b. 0,2 l
skolunarmagni. Til dæmis: 12
hljóðmerki samsvara u.þ.b. 2,4 l.
✓ Tveimur sekúndum eftir að
höndin er tekin frá heyrast 2
stutt hljóðmerki til staðfestingar
á stillingunni.
Niðurstaða
✓ Skolunartíminn hefur verið stilltur.
Þvagskálin er tilbúin til notkunar.
Skynjunarfjarlægðin fínstillt
• Ef skolun er sett af stað of snemma, of
seint eða þegar ekki er til þess ætlast er
hægt að fínstilla skynjunarfjarlægð
innrauða skynjarans. Skynjunarsviðið er
þá mælt að nýju.
• Fínstilla verður skynjunarfjarlægðina
innan 30 mínútna eftir að straumurinn er
settur á.
Skilyrði
–
Fylgið leiðbeiningunum með hliðsjón af
myndaröð
8
1
Endurræsið þvagskálastýringuna. →
Sjá "Þvagskálastýringin endurræst",
bls. 103.
✓ Þvagskálastýringin endurræsist.
2
Haldið hvítu blaði við neðri brún
þvagskálarinnar framan við innrauða
skynjarann.
✓ Að 2 sekúndum liðnum heyrast
2 stutt hljóðmerki.
3
Haldið hvíta blaðinu upp að innrauða
skynjaranum í 15 sekúndur til
viðbótar.
4
Takið hvíta blaðið frá þegar
hljóðmerki heyrist með einnar
sekúndu millibili.
5
Farið frá þvagskálinni í að minnsta
kosti 10 sekúndur svo hægt sé að
mæla skynjunarsviðið að nýju.
Niðurstaða
✓ Að því loknu er skolun sett af stað og
skynjunarfjarlægðin hefur verið stillt.
Þvagskálin er tilbúin til notkunar.
102
9007202368641931-1 © 07-2018
966.933.00.0 (02)
Содержание Selva
Страница 1: ...OPERATION MANUAL BETRIEBSANLEITUNG MANUEL D UTILISATION ISTRUZIONI DI FUNZIONAMENTO...
Страница 2: ......
Страница 187: ...BG Geberit Selva Preda Tamina Geberit 9007202368641931 1 07 2018 966 933 00 0 02 187...
Страница 190: ...BG 190 9007202368641931 1 07 2018 966 933 00 0 02...
Страница 191: ...BG 10 30 Geberit Clean Handy 1 245 1 2 2 2 10 4 3 10 9007202368641931 1 07 2018 966 933 00 0 02 191...
Страница 193: ...BG 6 250 1 2 246 2 3 4 5 6 7 8 9 3 247 30 7 251 1 194 2 2 2 2 3 4 10 5 1 9007202368641931 1 07 2018 966 933 00 0 02 193...
Страница 194: ...BG 0 2 l 12 2 4 l 2 2 30 8 252 1 194 2 2 2 3 15 4 5 10 30 194 9007202368641931 1 07 2018 966 933 00 0 02...
Страница 195: ...BG 2011 65 RoHS 2012 19 OEEO Geberit Geberit 9007202368641931 1 07 2018 966 933 00 0 02 195...
Страница 204: ...EL Geberit Selva Preda Tamina Geberit 204 9007202368641931 1 07 2018 966 933 00 0 02...
Страница 207: ...EL 9007202368641931 1 07 2018 966 933 00 0 02 207...
Страница 208: ...EL 10 30 Geberit Clean Handy 1 245 1 2 2 2 10 4 3 10 208 9007202368641931 1 07 2018 966 933 00 0 02...
Страница 210: ...EL 6 250 1 2 246 2 3 4 5 6 7 8 9 3 247 30 7 251 1 211 2 2 2 2 3 4 10 5 1 210 9007202368641931 1 07 2018 966 933 00 0 02...
Страница 211: ...EL 0 2 l 12 2 4 l 2 2 30 8 252 1 211 2 2 2 3 15 4 5 10 30 9007202368641931 1 07 2018 966 933 00 0 02 211...
Страница 212: ...EL 2011 65 RoHS 2012 19 AHHE A H H E Geberit Geberit 212 9007202368641931 1 07 2018 966 933 00 0 02...
Страница 221: ...RU Geberit Selva Preda Tamina Geberit 9007202368641931 1 07 2018 966 933 00 0 02 221...
Страница 224: ...RU 224 9007202368641931 1 07 2018 966 933 00 0 02...
Страница 225: ...RU 10 30 Geberit 1 245 1 2 2 2 10 4 3 10 9007202368641931 1 07 2018 966 933 00 0 02 225...
Страница 228: ...RU 30 8 252 1 228 2 2 2 3 15 4 5 10 30 228 9007202368641931 1 07 2018 966 933 00 0 02...
Страница 230: ...ZH Geberit Selva Preda Tamina Geberit 230 9007202368641931 1 07 2018 966 933 00 0 02...
Страница 233: ...ZH 9007202368641931 1 07 2018 966 933 00 0 02 233...
Страница 237: ...AR Geberit Selva Preda Tamina Geberit 9007202368641931 1 07 2018 966 933 00 0 02 237...
Страница 240: ...AR 240 9007202368641931 1 07 2018 966 933 00 0 02...
Страница 243: ...AR 30 7 251 1 244 2 3 4 10 5 0 2 12 2 4 30 8 252 1 244 2 3 15 4 5 10 9007202368641931 1 07 2018 966 933 00 0 02 243...
Страница 244: ...AR 30 2011 65 EU RoHS 2012 19 EU WEEE Geberit Geberit 244 9007202368641931 1 07 2018 966 933 00 0 02...
Страница 245: ...1 1 T 2 Y 3 PLQ 9007202368641931 1 07 2018 966 933 00 0 02 245...
Страница 246: ...2 1 2 3 246 9007202368641931 1 07 2018 966 933 00 0 02...
Страница 247: ...3 1 2 3 4 9007202368641931 1 07 2018 966 933 00 0 02 247...
Страница 248: ...4 1 NN 2 3 4 5 NN 248 9007202368641931 1 07 2018 966 933 00 0 02...
Страница 249: ...5 1 2 3 4 5 9007202368641931 1 07 2018 966 933 00 0 02 249...
Страница 250: ...6 1 2 3 4 5 6 7 250 9007202368641931 1 07 2018 966 933 00 0 02...
Страница 251: ...7 1 T 2 Y 3 4 Y 5 Y 9007202368641931 1 07 2018 966 933 00 0 02 251...