
IS
9007208999056779 © 04-2022
970.778.00.0(01)
85
Stillingar með Geberit appi
Hægt er að breyta eftirfarandi stillingum með Geberit appi:
• Stilla lit ljóssins í hnöppunum
• Stilla virkni lýsingar í hnöppum
• Setja í þrifastillingu
• Gera sjálfvirka skolun óvirka
Frekari stillingar fyrir fagaðila er að finna í viðhaldshandbókinni með vörunúmerinu
970.779.00.0.
Gert við bilanir
Bilun
Orsök
Úrbætur
Skolað á röngum tíma (of
snemma, of seint, óumbeðið)
Stjórnplatan er óhrein eða
blaut
▶ Hreinsið eða þurrkið
stjórnplötuna.
Stjórnplatan er rispuð
▶ Leitið til fagaðila.
Sírennsli í salernisskál.
Bilun í hugbúnaði
▶ Takið rafmagnið (öryggi
íbúðar) af í 10 mínútur.
Tæknileg bilun
▶ Leitið til fagaðila.
Ekki er skolað nægilega vel
úr salernisskálinni.
Vatnsmagn við skolun er ekki
rétt stillt
▶ Leitið til fagaðila.
Kalkskán í salernisskálinni
▶ Kalkhreinsið
salernisskálina.
Skolun er sett af stað þegar
farið er frá salerninu, án
handvirkrar aðgerðar.
Sjálfvirk skolun virkjuð
▶ Gerið sjálfvirka skolun
óvirka með Geberit
appinu.
Rautt ljós blikkar í
hnöppunum.
Salernisstýringin bíður þar til
allt (verkfæri, fólk, tjöld
o.s.frv.) er farið af
skynjunarsviðinu fyrir notanda
(u.þ.b. 1 m frá stjórnplötunni).
Að því loknu er umhverfið
greint að nýju.
▶ Fjarlægið hluti af
skynjunarsviðinu fyrir
notanda.
Þegar gengið er að kviknar
ljósið í hnöppunum en ekki er
hægt að setja skolun af stað.
Bilun í hugbúnaði
▶ Takið rafmagnið (öryggi
íbúðar) af í 10 mínútur.
Tæknileg bilun
▶ Leitið til fagaðila.
Þegar gengið er að kviknar
ekki á ljósinu í hnöppunum og
ekki er hægt að setja skolun
af stað.
Rafmagnsleysi
▶ Athugið rafmagnið (öryggi
íbúðar).
Tæknileg bilun
▶ Leitið til fagaðila.
Þegar gengið er að kviknar
ekki á ljósinu í hnöppunum en
hægt er að setja skolun af
stað.
Hnappalýsingin er óvirk
▶ Virkið hnappalýsinguna
með Geberit appinu.
Содержание 116090SG6
Страница 1: ...GEBERIT SIGMA80 USER MANUAL BEDIENUNGSANLEITUNG MODE D EMPLOI ISTRUZIONI PER L USO...
Страница 2: ......
Страница 161: ...BG 9007208999056779 04 2022 970 778 00 0 01 161 15 1 0 5 1 2 0 5 1 Geberit Geberit...
Страница 162: ...BG 162 9007208999056779 04 2022 970 778 00 0 01 Geberit Geberit p 970 779 00 0 10 Geberit 1...
Страница 163: ...BG 9007208999056779 04 2022 970 778 00 0 01 163 10 Geberit 15 Geberit 1 1 5 15 2 2...
Страница 164: ...BG 164 9007208999056779 04 2022 970 778 00 0 01 Geberit Geberit AquaClean 242 547 00 1 Geberit 1 2 Geberit Geberit...
Страница 175: ...EL 9007208999056779 04 2022 970 778 00 0 01 175 WC 15 cm 1 0 5 1 2 0 5 1 Geberit WC Geberit...
Страница 176: ...EL 176 9007208999056779 04 2022 970 778 00 0 01 Geberit Geberit 970 779 00 0 WC 10 WC WC Geberit WC 1 m...
Страница 177: ...EL 9007208999056779 04 2022 970 778 00 0 01 177 10 Geberit 15 Geberit 1 m 1 5 m 15 2 2...
Страница 178: ...EL 178 9007208999056779 04 2022 970 778 00 0 01 Geberit Geberit AquaClean 242 547 00 1 Geberit 1 2 Geberit Geberit...
Страница 189: ...RU 9007208999056779 04 2022 970 778 00 0 01 189 15 1 0 5 1 2 0 5 1 Geberit Geberit...
Страница 190: ...RU 190 9007208999056779 04 2022 970 778 00 0 01 Geberit Geberit 970 779 00 0 10 Geberit 1...
Страница 191: ...RU 9007208999056779 04 2022 970 778 00 0 01 191 10 Geberit 15 Geberit 1 1 5 15 2 2...
Страница 192: ...RU 192 9007208999056779 04 2022 970 778 00 0 01 Geberit Geberit AquaClean 242 547 00 1 Geberit 1 2 Geberit Geberit...
Страница 197: ...ZH 9007208999056779 04 2022 970 778 00 0 01 197 Geberit Geberit AquaClean 242 547 00 1 Geberit App 1 2 Geberit Geberit...
Страница 201: ...AR 9007208999056779 04 2022 970 778 00 0 01 201 15 1 1 0 5 2 1 0 5 Geberit Geberit...
Страница 202: ...AR 202 9007208999056779 04 2022 970 778 00 0 01 Geberit Geberit Art Nr 970 779 00 0 10 Geberit 1 10...