IS
8063183243 © 04-2022
970.392.00.0(00)
151
Öryggi
Um þetta skjal
Þetta skjal leiðbeinir um faglegt viðhald á Geberit þvagskálastýringum með rafrænni skolstjórnun
sem eru tengdar við rafmagn eða ganga fyrir rafhlöðum, með þráðlausum hnappi.
Þetta skjal á við um útfærslu salernisstýringarinnar með Bluetooth®-tengingu. Þessi salernisstýring
er merkt á merkiplötunni með „DLWC-07-A“ eða „DLWC-07-B“ og Geberit Connect merkt með
kennimerkismerkingu.
Markhópur
Eingöngu fagfólk má annast viðhald og viðgerðir á þessari vöru. Fagaðili er sá sem býr að faglegri
menntun, þjálfun og/eða reynslu sem gerir viðkomandi kleift að greina og forðast hættur sem stafað
geta af notkun vörunnar.
Rétt notkun
Geberit salernisstýring með rafrænni skolstjórnun, sem tengd er við rafmagn eða gengur fyrir
rafhlöðum, fyrir þráðlausan hnapp er ætluð til að setja skolun af stað í innfelldum Geberit Sigma
vatnskössum.
Öryggisupplýsingar
• Notið eingöngu upprunalega varahluti til viðgerða.
• Ekki skal breyta vörunni eða bæta neinu við hana.
Содержание 115.897.00.6
Страница 400: ...400 8063183243 04 2022 970 392 00 0 00 1 1 NN 2 3 4 5 6 ...
Страница 401: ...8063183243 04 2022 970 392 00 0 00 401 7 8 9 2 1 2 PP ...
Страница 402: ...402 8063183243 04 2022 970 392 00 0 00 3 PP 4 5 6 ...
Страница 403: ...8063183243 04 2022 970 392 00 0 00 403 7 PP 8 9 NN ...