verður hvort að hún sé skemmd og einungis má
nota tækið ef að svo er ekki.
7.0 Notkun
7.1. Lengd burðarbeislis stillt (mynd 1)
Stillið lengd burðarbeislis (4) þannig að
auðveldlega sé hægt að halda á tækinu með
sogrörið rétt ofanvið jörðina. Auk þess eru hjól (9)
undir sogrörinu sem auðvelda vinnu.
7.2. Tækið tengt og gangsett (myndir 5,6)
Stingið rafmagnsleiðslunni í samband við
framlengingarleiðsluna.
Tryggið leiðsluna með öryggiskúplingunni (6) eins
og sýnt er á skíringarmynd.
Rennið höfuðrofanum (5) í stöðuna ON til
gangsetja tækið og í stöðuna OFF til að slökkva á
því.
7.3 Stilling valin
7.3.1 Sog (mynd 7)
Snúið rofanum (8) til vinstri í stöðuna “sog”. Stilla
má þennan rofa á meðan að tækið er í gangi og á
meðan að slökkt er á því.
7.3.2 Blástur (mynd 7)
Snúið rofanum (8) alveg til hægri á stillinguna
“blástur Stilla má þennan rofa á meðan að tækið
er í gangi og á meðan að slökkt er á því.
Beinið loftblæstrinum frammávið og hreyfið tækið
varlega til þess að blása saman laufi, garðúrgangi
eða til að blása frá óaðgengilegum stöðum.
Varúð!
Tæmið safnpokann fyrir notkun. Ef það er ekki gert
getur sogað efni blásist út úr pokanum.
7.3.3 Safnpoki losaður (mynd 1)
Losið safnpokann (7) tímanlega. Þegar að safnpokinn
er fullur minnkar sogkrafturinn. Hendið lífrænum
úrgangi í þar til gert sorp.
Slökkvið á tækinu og takið það úr sambani við
straum
Opnið rennilásinn á safnpokanum (7) og tæmið
pokann.
8.0 Umhirða og viðhald
ATHUGIÐ!
Allar viðgerðir, hreinsun og umhirðuvinna má
einungis vera framkvæmd eftir að búið er að taka
tækið úr sambandi við straum.
Ekki má þvo tækið með háþrýstidælu né með
rennandi vatni.
Notið ekki sterk hreinsiefni.
Til að koma í veg fyrir myglu og ólykt verður að
fjarlægja safnpokann eftir vinnu, losa hann og
hreinsa.
Þrífa má mjög óhreinan safnpoka með vatni og
sápu.
Ef erfitt er að opna rennilásinn er gott að nudda
þurri sápu á tennur hans.
Haldið loftopum ávallt hreinum.
Þrífið óhreinindi af tæki með rökum klút. Sog- og
blástursrör er best að þrífa með bursta.
Stillirofinn milli sogs og blásturs getur orðið stífur
að völdum óhreininda. Ef svo er, er gott að snúa
rofanum oftar til hægri og vinstri til að liðka um
hann.
9.0 Viðgerðir
Ef að tækið bilar, látið þá viðurendann fagmann eða
þjónustuverkstæði skoða tækið.
10.0. Förgun
Tækið og umbúðir þess ætti að farga á réttan hátt til
að hlífa umhverfinu. Endurvinnanlegar umbúðir eru
merktar.
11.0. Pöntun varahluta
flegar varahlutir eru panta›ir flarf eftirfarandi a›
koma fram:
Tegund tækis
Vörunúmer tækis
Au›kennisnúmer tækis
Númer fless varahlutar sem óska› er eftir.
N‡justu ver› og a›rar uppl‡singar er a› finna á
www.isc-gmbh.info
IS
65
Anleitung GLS 250_SPK7:_ 13.12.2007 9:19 Uhr Seite 65
Содержание GLS 250
Страница 3: ...3 1 1a Anleitung GLS 250_SPK7 _ 13 12 2007 9 18 Uhr Seite 3 ...
Страница 4: ...4 2 3 3a Anleitung GLS 250_SPK7 _ 13 12 2007 9 18 Uhr Seite 4 ...
Страница 5: ...5 3b 4 Anleitung GLS 250_SPK7 _ 13 12 2007 9 18 Uhr Seite 5 ...
Страница 6: ...6 6 7 8 5 ON OFF Anleitung GLS 250_SPK7 _ 13 12 2007 9 18 Uhr Seite 6 ...
Страница 79: ...79 Anleitung GLS 250_SPK7 _ 13 12 2007 9 19 Uhr Seite 79 ...