IS
- 181 -
Hleðslurafhlaðan með lægri hleðslu sker út um
notkunartíma tækisins. Áður en að vinna er ha
fi
n
verða ávallt báðar hleðslurafhlöðurnar að vera full
hlaðnar.
5.3 Hleðslurafhlaða hlaðin (mynd 5)
1. Takið hleðslurafhlöðuna út úr tækinu. Til þess
verður að þrýsta inn læsingarrofanum á hliðin-
ni.
2. Berið saman þá spennu sem ge
fi
n er upp á
tækisskiltinu og þá sem að rafrásin hefur sem
tengja á tækið við og gangið úr skugga um
að hún sé sú sama. Stingið rafmagnsleiðslu
hleðslutækisins (4) í samband við straum.
Græna LED-ljósið byrjar að loga.
3. Stingið hleðslurafhlöðunni (5) á hleðslutækið
(4).
4. Undið liði „ástand hleðslutækis“ er að
fi
nna
tö
fl
u sem lýsir skilaboðum LED-ljósanna á
hleðslutækinu.
Hleðslurafhlaðan getur hitnað á meðan að hleðslu
stendur. Það er eðlilegt.
Ef að hleðslurafhlaðan hleðst ekki ætti að athuga,
•
hvort að straumur sé á innstungu
•
hvort að tenging á milli hleðslutækis og hleðs-
lurafhlöðu sé nægilega góð.
Ef að enn er ekki hægt að hlaða tækið biðjum við
þig að senda,
•
hleðslutækið
•
og hleðslurafhlöðuna
til þjónustuverkstæðis okkar.
Til að tryggja langan líftíma hleðslurafhlöðun-
nar ætti að ganga úr skugga um að hleðslu-
rafhlaðan sé hlaðin reglulega. Það er í síðasta
lagi nauðsynlegt ef að tekið er eftir því að kraftur
hleðslu-laufblásarans er farinn að minka. Tæmið
hleðslurafhlöðuna aldrei alveg. Það skemmir
hleðslurafhlöðuna!
5.4 Burðarbeisli sett á tækið (myndir 3c / 3d)
Festið burðarbeislið (mynd 3c / staða 4) við eyrað
(mynd 3c / staða A) á tækishúsinu. Leggið burð-
arbeislið y
fi
r öxlina og stillið lengd þess þannig að
þægilegt sá að vinna með tækinu.
Varúð: Notið beislið ávallt þannig að smellulæsin-
gin sé ávallt þannig að auðvelt sé að ná til hennar.
Við neyðarástand er hægt að losa sig
fl
jótt frá
tækinu með smellulæsingunni (mynd 3d / staða
B).
6. Notkun
6.1 Tæki gangsett (mynd 6)
•
Þrýstið inn og haldið inni höfuðrofanum (2).
•
Sleppið höfuðrofanum til þess að drepa á
tækinu.
•
Beinið lofstraumnum frammávið og hreyfið
ykkur varlega til þess að blása saman laufi og
garðúrgangi eða til þess að blása efninu frá
illa aðgengilegum stöðum.
6.2 Stilling snúningshraða (mynd 6)
Þetta tæki er útbúið rafrænni snúningshraðastillin-
gu. Til þess er stillingarrofa snúningshraða (mynd
6 / staða 6) snúð í óskaða stöðu. Notið tækið ei-
nungis með nægjanlega háum snúningshraða og
látið það ekki ganga á of háum hraða.
6.3 Túrbó stilling (mynd 6)
Ef aukalegur kraftur er nauðsynlegur til að blása
efni eins og til dæmis blautri laufahrúgu, er hægt
að virkja þrýsta á túrbó-rofann (mynd 6 / staða 5).
Þegar túrbó-ro
fi
nn er virkjaður, eykur hann snú-
ningshraða tækisins í stutta stund og eykur þar af
leiðandi blásturskraftinn.
Varúð: Vikið túrbó-rofann ekki lengur en nauðsyn-
legt er til þess að minka hávaða og auka vinnutí-
ma hleðslurafhlöðunnar.
7. Hreinsun, umhirða og pöntun
varahluta
Hætta!
Takið tækið úr sambandi við straum áður en að
það er þri
fi
ð.
7.1 Hreinsun
•
Haldið hlífum, loftrifum og mótorhúsi tækisins
eins lausu við ryk og óhreinindi og hægt er.
Þurrkið af tækinu með hreinum klút eða blásið
af því með háþrýstilofti.
•
Við mælum með því að tækið sé hreinsað eftir
hverja notkun.
•
Hreinsið tækið reglulega með rökum klút og
örlítilli sápu. Notið ekki hreinsilegi eða ætandi
efni; þessi efni geta skemmt plastefni tæki-
sins. Gangið úr skugga um að það komist ekki
vatn inn í tækið. Ef vatn kemst inn í rafmagns-
verkfæri, eykst hætta á raflosti.
Anl_GALB_E_40_Li_OA_SPK7.indb 181
Anl_GALB_E_40_Li_OA_SPK7.indb 181
20.10.2017 11:54:05
20.10.2017 11:54:05
Содержание GALB-E 40 Li OA
Страница 233: ...233 Anl_GALB_E_40_Li_OA_SPK7 indb 233 Anl_GALB_E_40_Li_OA_SPK7 indb 233 20 10 2017 11 54 08 20 10 2017 11 54 08...
Страница 234: ...234 Anl_GALB_E_40_Li_OA_SPK7 indb 234 Anl_GALB_E_40_Li_OA_SPK7 indb 234 20 10 2017 11 54 08 20 10 2017 11 54 08...
Страница 235: ...235 Anl_GALB_E_40_Li_OA_SPK7 indb 235 Anl_GALB_E_40_Li_OA_SPK7 indb 235 20 10 2017 11 54 08 20 10 2017 11 54 08...