upp (kveikið til þess á tækinu). Fyrir bestu nýtni
tækisins á millibilið á milli gagnhnífs (mynd 14/ staða
B) og kurlhnífs (mynd 14/ staða A) að vera um það bil
0,50 mm.
Á hægri hlið mótoreiningar er að finna stillihnúð fyrir
millibil hnífa. Snúið hnúðinum réttsælis þannig að
skrúfan (mynd 14/ staða C) skrúfist í átt að
kurlhnífnum. Við hálfan snúningshring færist
gagnhnífurinn um 0,50 mm í átt að kurlhnífnum.
Athugið eftir stillingu hvort að hnífarnir skeri eins og
ætlast er til.
VARÚÐ:
Ef að kurlhnífurinn snertir gagnhnífinn slípast
hann upp og þá geta fallið niður málmspænir. Þetta
þarf ekki að vera slæmt en stilla ætti hnífana einungis
þegar að þörf er til. Annars slípast hnífarnir of fljótt
upp.
7. Umhirða og geymsla
앬
Þvoið tækið reglulega. Þannig tryggir þú betri
notkun og lengri líftíma tækis.
앬
Haldið ávallt loftopum á tækinu hreinum og
opnum á meðan að unnið er.
앬
Plasthluti tækisins er gott að þvo með venjulegu
húshaldsþvottaefni og rökum klút. Notið alls ekki
leysi efni eða ætandi efni til þess að þvo tækið!
앬
Skolið kurlarann alls ekki með vatni.
앬
Varist að það komist vatn inní tækið.
앬
Athugið reglulega hvort að festiskrúfur í undirgrind
séu fastar og vel hertar.
앬
Ef að kurlarinn er ekki notaður í langan tíma er
mælt með því að smyrja hann vel með olíu til þess
að koma í veg fyrir tæringu og ryð.
앬
Geymið tækið á þurrum stað.
앬
Geymið tækið þar sem að börn ná ekki til.
8. Förgun
Fargið umbúðum tækisins á umhverfisvænan hátt
eða setjið það til endurvinnslu. Ef að endurvinnslan vil
algjörlega flokkað sorp, eru umbúðirnar merktar hverri
sorpgerð.
9. Pöntun varahluta
flegar varahlutir eru panta›ir flarf eftirfarandi a›
koma fram:
Tegund tækis
Vörunúmer tækis
Au›kennisnúmer tækis
Númer fless varahlutar sem óska› er eftir.
N‡justu ver› og a›rar uppl‡singar er a› finna á
www.isc-gmbh.info
80
IS
Anleitung GLH_250_SB_SPK7:_ 26.06.2007 9:10 Uhr Seite 80