33
© 2022, Elon Group AB. All rights reserved.
SÉRSTAKAR LEIÐBEININGAR:
• Ekki nota annað heimilistæki, sem þarf mikið rafafl, á sömu rafrás til þess að
forðast ofálag á hana.
• Vörunni fylgir stutt rafmagnsleiðsla. Ekki er mælt með því að nota
framlengingarsnúru með þessu tæki en sé þess þörf:
- Málstærð rafmagnsleiðslunnar þar að vera að lágmarki sú sama og tækisins.
- Settu framlengingarsnúruna þannig upp að hún hangi ekki þannig að hægt sé
að hrasa um eða kippa óvart í hana.
• Tækið þarf að vera tengt við jarðtengda innstungu.
Vörulýsing: 220–240 V, 50/60 Hz, 750 W.
ÍHLUTIR
Lægri hluti hlífar
Hitastillihnappur
Handfang
Áður en tækið er tekið í notkun
VARÚÐ:
Ekki nota tækið til þess að elda eða affrysta frosin matvæli.
ATHS:
Fyrstu skiptin sem tækið er notað gæti myndast smávegis reykur. Þetta er eðlilegt og
hverfur með frekari notkun.
Við mælum með því að þú berir smávegis matarolíu eða steikarfitu á vöffluplöturnar áður
en vöfflujárnið er tekið í notkun.
Þess gerist þó engin þörf eftir fyrstu notkun.
1.
Áður en tækið er tekið í notkun er það þrifið eins og lýst er í kaflanum „Þrif og
viðhald“.
2.
Áður en tækið er tekið í notkun er það sett í samband við rafmagn, stillt á hæstu
stillingu og látið standa þannig í 30 mínútur áður en það er látið kólna alveg. Við
þessa fyrstu notkun gæti myndast smávegis lykt og reykur en það er alveg eðlilegt.
Gátljós
Efri hluti hlífar
Содержание CVJ3212V
Страница 35: ...35 2022 Elon Group AB All rights reserved...