98
IS
EFNI SEM HÆGT ER AÐ NOTA Í ÖRBYLGJUOFNI
Efni sem má nota/setja í örbylgjuofn:
Áhöld
Athugasemdir
Steikarföt
Farðu eftir leiðbeiningum framleiðanda. Botn steikarfatsins þarf að
vera minnst 5 mm fyrir ofan snúningsdisksins. Sé rangt farið að
getur snúningsdiskurinn sprungið.
Postulín
Eingöngu má nota vörur sem viðurkenndar eru fyrir örbylgjuofna.
Farðu eftir leiðbeiningum framleiðanda. Notaðu ekki sprungið eða
slitið gler.
Glerkrukkur
Skrúfaðu lokið af krukkunni. Það má nota glerkrukkur til að hita
upp mat en hann má ekki verða of heitur. Fæstar tegundir af gler-
krukkum eru hitaþolnar (þær geta brotnað).
Glös
Notaðu bara hitaþolin glös sem eru ætluð örbylgjuofnum. Gakktu
úr skugga um glösin séu án málmbryddingar. Notaðu ekki sprun-
gið eða slitið gler.
Steikarpokar
Farðu eftir leiðbeiningum framleiðanda. Lokaðu þeim ekki með
málmbandi. Gerðu smágöt á pokann svo gufa komist út.
Pappadiskar og -glös
Bara stutt matseld/upphitun. Ekki skilja ofninn eftir án eftirlits við
matseld.
Pappírsvasaklútar
Notaðu þá til að þekja matinn við upphitun og til að draga í sig fitu.
Má eingöngu nota við fljótlega matseld og þá undir eftirliti.
Bökunarpappír
Notist til að verjast slettum eða til að leggja yfir við gufusuðu
.
Plast
Eingöngu má nota vörur sem viðurkenndar eru fyrir örbylgjuofna.
Farðu eftir leiðbeiningum framleiðanda. Notaðu einungis vörur
sem ætlaðar eru fyrir örbylgjuofna. Ákveðnar plasttegundir mýkjast
þegar þær hitna. Skerðu upp og gerðu gat á eða loftræstu matar-
gerðarpoka og þétta plastpoka (sjá leiðbeiningar á umbúðum).
Plastþynna
Eingöngu má nota vörur sem viðurkenndar eru fyrir örbylgjuofna.
Er notuð til að þekja matinn við matseld og til að halda vökvanum í
honum. Plastþynnan má ekki snerta matinn.
Hitamælar
Eingöngu má nota vörur sem viðurkenndar eru fyrir örbylgjuofna
(kjöt- og sykurhitamæla).
Smjörpappír
Er notaður til að verjast slettum eða til að halda vökva i matnum.
Содержание CMI4208S
Страница 12: ...12 SE 600 600 18 18 45 560 8 560 8 362 3 380 2 min 300 min 550...
Страница 13: ...13 SE...
Страница 19: ...19 SE...
Страница 30: ...30 GB 600 600 18 18 45 560 8 560 8 362 3 380 2 min 300 min 550...
Страница 31: ...31 GB...
Страница 37: ......
Страница 48: ...48 NO 600 600 18 18 45 560 8 560 8 362 3 380 2 min 300 min 550...
Страница 49: ...49 NO...
Страница 55: ...55 NO...
Страница 66: ...66 DK 600 600 18 18 45 560 8 560 8 362 3 380 2 min 300 min 550...
Страница 67: ...67 DK...
Страница 73: ......
Страница 84: ...84 FI 600 600 18 18 45 560 8 560 8 362 3 380 2 v h 300 v h 550...
Страница 85: ...85 FI...
Страница 91: ......
Страница 102: ...102 IS 600 600 18 18 45 560 8 560 8 362 3 380 2 l gm 300 l gm 550...
Страница 103: ...103 IS...
Страница 109: ......