108
IS
12. Tæknilegar upplýsingar
1.
Hafir þú opnað ofninn á meðan verið er að elda, heldurðu matseldinni áfram með því að loka
honum aftur og þrýsta á Start/+30 sec./Confirm.
2.
Hafi eldunartími verið sleginn inn og þú þrýstir ekki á Start/+30 sec./Confirm innan 1 mínútu,
fellur stillingin úr gildi (réttur tími er sýndur).
3.
Hljóðmerki heyrist ef stilling hefur verið framkvæmd (hafi hún ekki verið framkvæmd, heyrist
það ekki).
BILANALEIT
Eðlilegt
Örbylgjuofninn truflar móttöku sjónvarps.
Það geta komið fram truflanir í útvarpi
eða sjónvarpi þegar örbylgjuofninn er í
notkun. Þær líkjast truflunum frá litlum
rafmagnstækjum á borð við hrærivélar,
ryksugur og rafmagnsviftur. Þetta er eðlilegt.
Dauf lýsing í ofninum.
Ljósið í ofninum getur dofnað þegar eldað er
með litlu afli. Þetta er eðlilegt.
Gufa á hurð og í útblástursopi.
Gufa getur myndast við matseldina. Henni
er að mestu blásið burt en smávegis
getur safnast upp á köldum flötum eins og
ofnhurðinni. Þetta er eðlilegt.
Tómur ofn er settur í gang af misgáningi.
Hættulegt! Ekki má setja ofninn í gang tóman.
Vandamál
Möguleg ástæða
Viðbrögð
Ofninn fer ekki í gang.
(1) Rafmagnsleiðslan er ekki
rétt tengd.
Losaðu hana úr innstungunni,
bíddu í 10 sekúndur og settu
hana í samband á ný.
(2) Sprungið öryggi eða
útsláttarrofi sleginn út.
Skiptu um öryggi eða tengdu
útsláttarrofann á ný (viðgerð
tæknimanns sem ELON mælir
með).
(3) Vandamál með innstungu
í vegg.
Prófaðu að tengja
annað rafmagnstæki við
innstunguna.
Ofninn hitnar ekki.
(4) Hurðin er ekki rétt lokuð.
Lokaðu ofninum (gakktu úr
skugga um að hurðin falli
fullkomlega að).
Skila skal og farga á ákveðinn hátt vörum sem WEEE-tilskipunin nær til. Flokkaðu
EKKI tækið sem almennt sorp við förgun. Skilaðu tækinu á úrvinnslustað sorps sem
uppfyllir ákvæði WEEE-tilskipunarinnar.
Содержание CMI4208S
Страница 12: ...12 SE 600 600 18 18 45 560 8 560 8 362 3 380 2 min 300 min 550...
Страница 13: ...13 SE...
Страница 19: ...19 SE...
Страница 30: ...30 GB 600 600 18 18 45 560 8 560 8 362 3 380 2 min 300 min 550...
Страница 31: ...31 GB...
Страница 37: ......
Страница 48: ...48 NO 600 600 18 18 45 560 8 560 8 362 3 380 2 min 300 min 550...
Страница 49: ...49 NO...
Страница 55: ...55 NO...
Страница 66: ...66 DK 600 600 18 18 45 560 8 560 8 362 3 380 2 min 300 min 550...
Страница 67: ...67 DK...
Страница 73: ......
Страница 84: ...84 FI 600 600 18 18 45 560 8 560 8 362 3 380 2 v h 300 v h 550...
Страница 85: ...85 FI...
Страница 91: ......
Страница 102: ...102 IS 600 600 18 18 45 560 8 560 8 362 3 380 2 l gm 300 l gm 550...
Страница 103: ...103 IS...
Страница 109: ......