35
CMB3504X
IS
TEGUND AF MAT
LEIÐBEININGAR
ÞYNGD
HRAÐI
Gulrót (epli, pera o.s.frv.)
Skerðu í teninga
Gulrót: 400 g
15 mm x 15 mm x 15 mm Vatn: 600 g
Hár hraði
UPPÁSTUNGUR UM UPPSKRIFTIR
ATH!
Ekki láta blandarann vera í gangi í meira en 3 mínútur í einu.
Láttu líða a.m.k. 3 mínútur áður en þú setur hann í gang aftur.
NOTKUN Á FERÐABRÚSA BLANDARANS (8)
Þessi blandari kemur með ferðabrúsa úr plasti (8) sem þægilegt er að vera með
á sér og drekka úr.
• Settu mótoreininguna (6) á slétt undirlag.
• Settu ferðabrúsann á slétt undirlag og láttu opna endann snúa upp.
• Fylltu brúsann með þeim hráefnum sem þú vilt mauka saman. Ekki fylla á
hann umfram 600 ml merkinguna.
• Festu ferðabrúsann (8) á grunneininguna fyrir brúsann (9).
• Snúðu ferðabrúsanum á hvolf (8 og 9).
• Á grunneiningunni fyrir brúsann er ör sem á að vera í beinni línu við örina á
mótoreiningunni (6). Snúðu réttsælis til að læsa saman.
• Maukaðu saman þar til þéttleikinn er orðinn eins og óskað er eftir.
• Losaðu brúsann (8) og grunneininguna fyrir brúsann (9) í sundur með því að
snúa þeim rangsælis.
• Snúðu brúsanum (8) á hvolf og taktu grunneininguna fyrir brúsann (9) af.
• Festu lokið (7) á brúsann.
Það er þægilegt að hafa brúsann með sér yfir daginn. Þú þarft eingöngu að
opna lokið á stútnum þegar þú ætlar að drekka úr brúsanum.
ATHUGAÐU!
að það á að afhýða eða taka kjarnann úr ávöxtum og grænmeti
og skera það síðan í litla teninga (15 × 15 × 15 mm). Fræin í ávöxtunum eða
grænmetinu verða að vera æt (t.d. í gulrótum, jarðarberjum, ananas, sítrónum,
vínberjum og tómötum).
ATH!
• Settu hráefnin í brúsann í eftirfarandi röð: vatn, fersk hráefni, frosnir ávextir,
jógúrt og ís.
• Hægt er að vera með tækið í gangi í mesta lagi í 3 mínútur í einu án þess að
stoppa (láttu það ná stofuhita áður en þú setur það aftur í gang).
• Þvoðu brúsann þegar þú ert búin/n að drekka maukaða drykkinn.
Содержание CMB3504X
Страница 7: ...7 CMB3504X SE...
Страница 13: ...13 CMB3504X GB...
Страница 19: ...19 CMB3504X NO...
Страница 25: ...25 CMB3504X DK...
Страница 31: ...31 CMB3504X FI...
Страница 37: ...37 CMB3504X IS...