Öryggi - ÍSLENSKA
93
© 2021, Elon Group AB. All rights reserved.
VARÚÐ!
•
Neistamyndun: Málmur, t.d. skeið í glasi, verður að vera a.m.k. 2 cm frá veggjum ofnsins og innra byrði
hurðar. Neistar gætu valdið óbætanlegu tjóni á glerinu innan á hurðinni.
•
Notið örbylgjuofninn aldrei án snúningsdisksins.
•
Snúningsdiskurinn þolir að hámarki 5 kg.
•
Verið viss um að aldrei sé nein hindrun á snúningi snúningsdisksins.
•
Vanalega á ekki að kveikja á örbylgjuhitun nema það séu matvæli inni. Prófun eldunaríláts er eina
undantekningin á þessari reglu.
Öryggi við viðhald
VIÐVÖRUN!
•
Hætta á rafstuði! Raki sem smýgur inn getur valdið raflosti. Notið ekki neina háþrýsti- eða gufuhreinsa.
•
Hætta á brunasárum! Hreinsið aldrei örbylgjuofninn strax eftir að slökkt er á honum. Látið ofninn kólna
niður.
•
Hætta á alvarlegu heilsutjóni! Örbylgjuorka getur sloppið út ef hurð eldunarrýmis eða hurðarþétti eru
skemmd. Aldrei skal nota örbylgjuofninn ef hurð eldunarrýmis eða hurðarþétti eru skemmd. Hafið
samband við viðhaldsþjónustu.
•
Hætta á bruna! Það er möguleiki á seinkaðri suðu þegar vökvi er hitaður. Þetta þýðir að vökvinn nær
hitastigi suðu án þess að vanalegar gufubólur rísi upp á yfirborðið. Jafnvel þótt ílátið færist aðeins
smávegis getur heitur vökvinn skyndilega soðið upp úr og skvest. Þegar vökvar eru hitaðir skal alltaf setja
skeið í ílátið. Það kemur í veg fyrir seinkaða suðu.
•
Ef rafmagnssnúran er skemmd verður henni að vera skipt út af framleiðandanum, þjónustuaðila hans eða
sambærilega hæfum einstaklingum til að forðast hættu.
•
Áður en skipt er um peru skal ganga úr skugga um að slökkt hafi verið á tækinu til að forðast mögulegt
raflost.
•
Notið alltaf ofnklút eða ofnhanska þegar aukahlutir eða eldföst matarílát eru tekin út úr eldunarrýminu.
VIÐVÖRUN!
Hætta á bruna þegar popp er poppað!
•
Opnið poppkornspokann varlega þar sem heit gufa getur komið út.
•
Setjið örbylgjuofninn aldrei á fullt afl.
VIÐVÖRUN!
•
Ef tækinu er ekki haldið vel hreinu hrakar yfirborðum þess sem hefur áhrif á endingartíma tækisins og
leiðir til hættulegs ástands.
•
Hreinsa skal ofninn reglulega og allar matarleifar fjarlægðar.
•
Sé ofninum ekki haldið hreinum getur það leitt til hrörnunar yfirborðsins sem getur haft slæm áhrif á
endingartíma tækisins og hugsanlega leitt til hættulegra aðstæðna.
•
Ekki má hreinsa tækið með gufuhreinsi.
•
Notið ekki gróf svarfandi hreinsiefni eða oddhvassar sköfur úr málmi til að hreinsa gler ofnhurðarinnar þar
sem það getur rispað yfirborðið, sem getur leitt til þess að glerið splundrist.
•
Ef þéttingin er mjög óhrein mun hurð tækisins ekki lengur lokast á réttan hátt við notkun. Framhliðar
samliggjandi eininga gætu skemmst. Haldið þéttingunum alltaf hreinum.
VARÚÐ!
Málmur, t.d. skeið í glasi, verður að vera a.m.k. 2 cm frá veggjum ofnsins og innra byrði hurðar. Neistar gætu
valdið óbætanlegu tjóni á glerinu innan á hurðinni.
Содержание CKI4449S
Страница 5: ...Contents ENGLISH 5 2021 Elon Group AB All rights reserved Defrost programmes 19...
Страница 13: ...Quick start ENGLISH 13 2021 Elon Group AB All rights reserved After cooking with the microwave...
Страница 20: ...20 Getting started ENGLISH 2021 Elon Group AB All rights reserved...
Страница 22: ...22 Inneh ll SVENSKA 2021 Elon Group AB All rights reserved Upptiningsprogram 36...
Страница 30: ...30 Snabbstart SVENSKA 2021 Elon Group AB All rights reserved Efter tillagning med mikrov gsugnen...
Страница 38: ...38 Komma ig ng SVENSKA 2021 Elon Group AB All rights reserved...
Страница 40: ...40 Innhold NORSK 2021 Elon Group AB All rights reserved Opptiningsprogrammer 54...
Страница 48: ...48 Hurtigstart NORSK 2021 Elon Group AB All rights reserved Etter matlaging med mikrob lgeovnen...
Страница 56: ...56 Indhold DANSK 2021 Elon Group AB All rights reserved Opt ningsprogrammer 70...
Страница 64: ...64 Hurtig start DANSK 2021 Elon Group AB All rights reserved Efter madlavning i mikrob lgeovnen...
Страница 72: ...72 Sis llysluettelo SUOMI 2021 Elon Group AB All rights reserved Sulatusohjelmat 86...
Страница 80: ...80 Pikaopas SUOMI 2021 Elon Group AB All rights reserved Mikroaalloilla ruoanlaiton j lkeen...
Страница 88: ...88 Efnisyfirlit SLENSKA 2021 Elon Group AB All rights reserved Af ingarkerfi 102...
Страница 96: ...96 Fl tibyrjun SLENSKA 2021 Elon Group AB All rights reserved Eftir eldun rbylgjuofni...