![elvita CIH4660S Скачать руководство пользователя страница 132](http://html.mh-extra.com/html/elvita/cih4660s/cih4660s_user-manual_2397859132.webp)
132
IS
IS
3.3.3 Notkun á orkuskots-aðgerðinni
3.3.4 Stjórnborði læst
• Hægt er að læsa stjórnborðinu (til dæmis til að koma í veg
fyrir að börn kveiki óvart á hitasvæði).
• Þegar stjórnborðið er læst virkar eingöngu ON/OFF
aðgerðin.
Læsa stjórnborði
Þrýstu á lás-táknið
. Glugginn með tímamælinum sýnir
(Lo).
Aflæsa stjórnborði
Þrýstu á lás-táknið
í nokkrar sekúndur.
Þegar helluborðið er læst er allur stjórnbúnaður á því (fyrir
utan ON/OFF)
óvirkur. Þú getur alltaf slökkt á span-
helluborðinu með því að þrýsta á ON/OFF
í
neyðartilvikum (til að framkvæma aðrar aðgerðir verður þú
að aflæsa helluborðinu fyrst).
Virkja
Orkuskots-aðgerðina
Þrýstu á ON/OFF stýringuna fyrir
hitasvæðið.
Þegar þú þrýstir á orkuskots-
aðgerðina
þá birtist táknið (b) á
stöðumerkinu fyrir svæðið og hámarks
raforka fer í gang.
Slökkt á orkuskots-
aðgerðinni
Þrýstu á ON/OFF stýringuna fyrir það
hitasvæði sem þú vilt hætta að nota
Orkuskots-aðgerðina á.
Þrýstu á orkuskots hnappinn til
að slökkva á Orkuskots-aðgerðinni
(hitasvæðið fer aftur á upphaflega
stillingu).
• Hægt er að nota orkuskots-aðgerðina á öllum
hitasvæðunum.
• Hitasvæðið fer aftur á upphaflega stillingu eftir 5
mínútur.
• Ef upphaflega stillingin var (0), þá verður hún aftur (0)
eftir 5 mínútur.
Содержание CIH4660S
Страница 7: ...7 SE ...
Страница 31: ...31 NO ...
Страница 55: ...55 GB ...
Страница 79: ...79 DK ...
Страница 103: ...103 FI ...
Страница 127: ...127 IS ...