
12. UMHVERFISMÁL
Endurvinna þarf öll efni merkt tákninu .
Setjið umbúðirnar í viðeigandi sorpílát til
endurvinnslu. Leggið ykkar að mörkum til
verndar umhverfinu og heilsu manna og
dýra og endurvinnið rusl sem fylgir
raftækjum og raftrænum búnaði. Hendið
ekki heimilistækjum sem merkt eru með
tákninu í venjulegt heimilisrusl. Farið
með vöruna í næstu endurvinnslustöð
eða hafið samband við sveitarfélagið.
ÍSLENSKA
49
Содержание LNT8TE18S3
Страница 104: ...www electrolux com shop 222379774 D 102022 ...