
4. STJÓRNBORÐ
5
1
6
7
8
4
3
2
1
Skjár
2
Hnappur fyrir hærra hitastig frystis
3
Hnappur fyrir lægra hitastig frystis
4
OK
5
Mode
6
Hnappur fyrir hærra hitastig kælis
7
Hnappur fyrir lægra hitastig kælis
8
ON/OFF
Mögulegt er að breyta forskilgreindu
hljóði hnappa með því að halda samtímis
inni Mode og hnappnum fyrir lægra
hitastig í nokkrar sekúndur. Hægt er að
taka til baka breytinguna.
4.1 Skjár
Off
min
A
B
C
D E
F
G
I
H
J
K
L
A. Vísir fyrir kælihólf
B. Tímatökuvísir
/Vísir fyrir hitastig
C. ON/OFF vísir
D. FastCool aðgerð
E. Holiday-hamur
F. FastFreeze aðgerð
G. Vísir fyrir hitastig
H. Vísir fyrir frystihólf
I. Aðvörunarvísir
J. ChildLock aðgerð
K. DrinksChill aðgerð
L. DYNAMICAIR aðgerð
4.2 Kveikt á
1. Tengdu klóna við
rafmagnsinnstunguna.
2. Ýttu á ON/OFF heimilistækisins ef
slökkt er á skjánum. Hitavísarnir sýna
sjálfgefið innstillt hitastig.
Til að velja annað innstillt hitastig, sjá
„Hitastilling“.
Ef "dEMo" birtist á skjánum vísast til
kaflans „Bilanagreining“.
4.3 Slökkva
1. Ýttu á ON/OFF heimilistækisins í 3
sekúndur.
Skjárinn slekkur á sér.
2. Aftengdu klóna frá
rafmagnsinnstungunni.
4.4 Hitastilling
Stilltu hitastig heimilistækisins með því
að ýta á hitastillana.
Ráðlögð hitastilling er:
• +4°C fyrir kælinn
• -18°C fyrir frystinn
Hitasviðið getur verið breytilegt á bilinu
-15°C til -24°C fyrir frystinn og á bilinu
2°C til 8°C fyrir kælinn.
Hitastigsvísar sýna hitastigið sem búið
var að stilla.
ÍSLENSKA
33
Содержание LNT8TE18S3
Страница 104: ...www electrolux com shop 222379774 D 102022 ...