66
TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR CHAR-BROIL, LLC
Heiti tækis
Gasgrill
Málhitainntak í heild
Gasflokkur
I3+(28-30/37)
I3B/P(30)
I3B/P(50)
Módelnr.
468640017, 468640017DK
468600617
Gasgerð
Bútan
Própan
Bútan, própan eða
blöndur þeirra
Bútan, própan eða blöndur
þeirra
Gasþrýstingur
28-30 mbar
37 mbar
30 mbar
50 mbar
Spíssstærð (þv. mm)
Grill: 0,86 x 2 stk.
Grill: 0,86 x 2 stk.
Grill: 0,68 x 2 stk.
Suðuhella: ÁEV
Suðuhella: ÁEV
Suðuhella: ÁEV
Markaðslönd
GB, FR, BE, ES, IT, PT, CZ,
SK
DK, NO, NL, SE, FI, IS,
CZ, IT, SK
AT, DE, CH, LU
IS
Ryðfrítt stál
Það eru margar gerðir (málmblendi) af efni sem falla undir að vera ryðfrítt stál.
Það sem þessar mismunandi gerðir eiga sameiginlegt er að þau geta tærst (oxíderast) eftir þeim
aðstæðum sem þau verða fyrir.
Það sama gildir um grillið þitt.
Til að tryggja að grillið haldi útliti sínu og virkni í mörg ár skaltu fylgja eftirfarandi ráðum
að neðan.
1) Ef grillið hefur blotnað eða er rakt skaltu ganga úr skugga um að þurrka það með klút til að koma í veg
fyrir tæringu yfirborðsins.
2) Ryðfrítt stál getur ryðgað við ákveðnar aðstæður. Það getur átt sér stað vegna aðstæðna í umhverfinu
eins og vegna klórs eða saltvatns eða rangra áhalda við þrif eins og víra eða stálullar. Það getur einnig
upplitast vegna hita, íðefna eða uppsöfnunar á feiti.
3) Til að viðhalda vönduðu útliti grillsins skaltu þvo það með mildu hreinsiefni og heitu sápu-
vatni og þurrka það með mjúkum klút eftir hverja notkun. Það getur verið að nota verði
hrjúfan plasthreinsipúða á leifar sem fests hafa við notkun. Notaðu aðeins í burstuðu áttina til að koma í
veg fyrir skemmdir. Ekki nota
hrjúfa púða á svæði með grafík.
4) Berðu feiti á innri hluti grillsins og ristarnar með matarolíu.
Athugaðu:
Til að koma í veg fyrir að yfirborðið rispist og myndi þannig grunn fyrir ryð skaltu aldrei nota stálull eða
svipuð efni við þrif á ryðfríu stáli. Char-Broil ráðleggur notkun á Eco-Safe Stainless Steel Cleaner Spray,
vörunr.
#5278185, eða Simply Soy Grill Wipes, vörunr. 4629294.
Við þrif skaltu vinna í sömu átt og burstun ryðfría stálsins - „með röndunum“.
Þrif með hrjúfum efnum getur skilið eftir sig rispur.
Ef grillið er geymt nálægt strönd, sundlaug eða heilsulind tærist það (oxíderast).
Hyldu grillið til að verja það gegn ryði.
6,15 kW (448 g/h)
5,28 kW (384,2 g/h)
Содержание 468600617
Страница 72: ...72 1 2 3 4 1 2 HI 1 3 IL 1 m 1 m...
Страница 73: ...73 6 400 340 EN16129 1 5 EN 1 5 1 2 200 4 5 260 3 IL 5 5 ICON 1 2 LP 3 4 5 5 5 ICON 5 4 6 1 2 LP 3 4 5...
Страница 74: ...74 1 2 3 4 5 6 IL...
Страница 75: ...75 LP 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 H y r e s k i n n e IL...
Страница 77: ...2 Door Back Bush M 20 77 J H C B F L E Black Black Black...
Страница 78: ...78 PARTS DIAGRAM 468600617 468640017DK...
Страница 79: ...79 PARTS DIAGRAM 468600417...
Страница 80: ...80 PARTS LIST 468600617 468640017DK...
Страница 81: ...81 PARTS LIST 468600417...
Страница 82: ...82 G L L L L L L L...
Страница 83: ...83 K K K K K K K K...
Страница 88: ...88 B B B B B B...
Страница 89: ...89 C J C C J J...
Страница 90: ...90 L L L L L L L L L...
Страница 91: ...91...
Страница 92: ...92 35 34...
Страница 93: ...93...
Страница 94: ...94 F F F M M M...
Страница 95: ...95 H H...
Страница 96: ...96...
Страница 97: ...97 li...
Страница 98: ...98 li...
Страница 114: ...103...
Страница 115: ......