
63
© 2022, Elon Group AB. All rights reserved.
Varúð:
Ef tækið er ekki í notkun um langa hríð, ef það á að þrífa hitarann eða
vinna viðhaldsverk eða ef hann er fluttur úr stað þarf fyrst að slökkva á
tækinu (OFF) og taka það úr sambandi við rafmagn.
Örugg notkun hitarans er best tryggð með því að skoða hann reglubundið
og fjarlægja óhreinindi og mengunarvalda.
Úrræðaleit
1. Athugaðu hvort rafmagnsleiðslan sé tengd við innstungu. Ef ekki,
settu hana í samband.
2. Athugaðu hvort það sé rafmagn á innstungunni.
3. Villukóðar á skjá.
E1 Villa á skjá: Athugaðu yfirhita tækisins. Láttu hitarann kólna í 1
klukkustund og ræstu hann svo á ný.
E2 Villa á skjá: Hitari er með röngum vinnuhalla. Stilltu hitarann í minni
vinnuhalla en 60° og ræstu hann á ný.
VIÐHALD
Til athugunar!
Mjög nauðsynlegt er að halda hitaranum vel og
reglubundið við í samræmi við þessar leiðbeiningar til að tryggja langa og
skilvirka virkni tækisins.
1. Skoðaðu endurkastarann og hitaskautið og hreinsaðu ef mað þarf að
lágmarki mánaðarlega. Ef með þarf skalt fara eftir leiðbeiningum um
þrif og viðhald.
2. Í mjög óhreinu eða rykfylltu umhverfi gæti þurft að hreinsa hitarann
oftar.
3. Skoðaðu endurkastarann, ristina og grindina í leit að aflögun þegar
tækið er þrifið. Finnir þú aflögun skaltu hafa samband við
þjónustuaðila þinn.
4. Skoðaðu rafmagnsleiðsluna og klóna þegar tækið er þrifið. Finnir þú
aflögun skaltu hafa samband við þjónustuaðila þinn.
Содержание Q AIR CIV5210S
Страница 66: ...66 2022 Elon Group AB All rights reserved IS ...