
59
© 2022, Elon Group AB. All rights reserved.
UPPSETNING
1. Til þess bær fagmaður, t.d. rafvirki, ætti að setja þennan hitara upp.
2. Taktu hitarann ætíð úr sambandi við rafmagn og leyfðu honum að
kólna fyrir uppsetningu.
3. Haltu rafmagnsleiðslunni frá sjálfum hitaranum en hann verður
heitur við notkun.
4. Sé hitarinn notaður utanhúss er mælt með veðurvarinni innstungu.
5. Festu hitarann tryggilega á botnplötuna með meðfylgjandi skrúfum.
Содержание Q AIR CIV5210S
Страница 66: ...66 2022 Elon Group AB All rights reserved IS ...