32
IS
TIL HAMINGJU MEÐ NÝJA OLÍUKYNDITÆKIÐ
ÞITT
Efnisyfirlit
ÖRYGGISUPPLÝSINGAR
Viðvörun 33
Varkárni 33
Lýsing á vöruhlutunum 34
Notkun olíufyllts kynditækis 34
Notkunarleiðbeiningar
35
Hreinsunar-/viðhaldsleiðbeiningar
37
Evrópskar leiðbeiningar um förgun sorps
37
Lestu þessar notkunarleiðbeiningar
Í þessum notkunarleiðbeiningum er að finna margar gagnlegar ráðleggingar varðandi rétta notkun
og viðhald á tækinu þínu. Nokkrar fyrirbyggjandi viðhaldsaðgerðir af þinni hálfu geta sparað mikinn
tíma og peninga á líftíma tækisins.