53
Þrýstu tvisvar sinnum á hnappinn til að breyta snúningshraða. Tækið stillir snúningshraðann sjálfvirkt í samræmi
við loftgæðin í rýminu (samkvæmt skynjara).Ljóstvistahringurinn gefur loftgæðin til kynna með þessum litum:
Mjög óhreint
Rauður
Óhreint
Appelsínugult
Lítið óhreint
Gult
Gott
Blár
BARNALÆSING:
Þrýstu á hnappinn til að læsa stjórnborðinu svo börn geti ekki virkjað það.
Undirvalmynd
TÍMASTILLIR, ENDURSTILLING SÍU, KVÖRÐUN SKYNJARA:
Haltu hnappinum niðri í 3-5 sekúndur til að opna undirvalmynd með endurstillingu síu eftir síuskipti (HEP)
og kvörðun loftgæða (ADJ). Þrýstu svo á tímastillinn til að velja aðgerð. Staðfestu valið með því að þrýsta
á snúningshraðahnappinn.
Ef táknið um endurstillingu síu birtist er þrýst á snúningshraðahnappinn (þá slökknar á viðvörun um
síuskipti).
Ath! Kvörðun loftgæða (ADJ) er einungis verksmiðjustilling sem ekki má eiga við (það getur haft áhrif á
birt loftgæði).
Mikilvægt!
Slökktu á tækinu og taktu það úr sambandi við rafmagn ef það er ekki í notkun.
Содержание CLR6420V
Страница 14: ...14 HOVEDKOMPONENTER Luftutl p Hovedenhet UV C enhet Skrue Fot Forfilter HEPA filter og kullfilter Pekepanel NO...
Страница 32: ...32 HOVEDKOMPONENTER Luftudl b Hovedenhed UV C enhed Skrue Fod Forfilter HEPA filter og kulfilter Touch panel DK...
Страница 50: ...50 Loft ttak H fu eining C tfj lubl eining Skr fa F tur Fors a HEPA s a og kolas a Snertiskj r LYKIL TTIR IS...
Страница 56: ...56...
Страница 57: ...57...