
238
239
festiólarnar. Tengdu krókinn við neðri festingarnar í bifreiðinni. Farðu eins
að á hinni hliðinni. (10)
12.
Gættu þess að báðar neðri festingarnar séu tengdar og þéttar. Þær verða
þéttari ef þú vaggar bílstólnum aðeins til hliðanna.
13.
Gættu þess að þú sjáir ennþá gulu línuna á báðum neðri festiólunum.
(11,12)
14.
Ef þú hefur sett barnabílstólinn upp í aftursætinu: Færðu framsætið
til baka þannig að það snerti bílstólinn aðeins. Ef það er ekki hægt
skaltu færa framsætið til að fá eins mikla fjarlægð á milli bílstólsins og
framsætisins og hægt er, helst a.m.k. 25 cm.
15.
Athugaðu hvort uppsetningin sé vel fest og stöðug. Öryggisbeltið ætti
að vera mjög strekkt og læst með strekkingarlæsingunni. Báðar neðri
festiólarnar skulu vera tengdar og strekktar með gulu línuna sýnilega.
Gólfstuðningurinn verður að snerta gólf bifreiðarinnar. Endurtaktu
uppsetninguna ef þess þarf.
16.
Sætið kemur með fjarlægjanlegri hliðarhöggvörn SIP+ (side impact
prot). Þessa auka hliðarhöggvörn ætti að nota dyramegin í bílnum.
Fylgdu teikningunum á hliðarhöggvörninni sem fylgir með stólnum
þínum til að tengja hana. Stóllinn býður þegar upp á mikla innbyggða
hliðarhöggvörn. Þessi aukavörn eykur enn frekar á öryggi í hliðarárekstri.
(13)
17.
Ekki nota auka hliðarhöggvernd (SIP+) á stólinn ef bilið á milli stóls og
bílhurðar er of lítið. Ástæðan fyrir of litlu bili getur verið að stóllinn sé
rangt festur í bílinn. Skoðið festingar því vel.
18.
Ef hliðarhöggverndin situr í sömu hæð og bílglugginn og bíllinn er útbúin
með hliðarloftpúðum skal ekki nota hliðarhöggverndina ef það er minna
en 10cm bil á milli hennar og gluggans.
Bílstóllinn tekinn úr bílnum
Barn sett í bílstólinn
1.
Til að taka bílstólinn úr bílnum skal fyrst losa neðri festiólarnar með
sleppihnappinum og losa neðri festikrókana.
2.
Slakaðu aðeins á strekkingunni með því að snúa strekkingarhnappinum
rangsælis. Síðan geturðu ýtt hnappinum í átt að bílstólnum til að opna
læsinguna. Ef það er erfitt að ýta er hægt að snúa hnappinum áfram
rangsælis til að losa strekkinguna og opna læsinguna þegar hnappurinn
getur ekki snúist lengra. Gættu þess að strekkingin sé komin alveg í
upphafsstöðu og læsingin sé opin að framan. (14)
3.
Losaðu öryggisbeltið úr sylgjunni og leiddu beltið til baka í gegnum
brautirnar.
4.
Ýttu á stillingarhnappinn fyrir gólfstuðning og færðu gólfstuðninginn í
stystu stöðu.
5.
Taktu bílstólinn úr bílnum.
6.
Ef þú vilt geyma bílstólinn geturðu færst gólfstuðninginn í flutningsstöðu
með því að toga hann niður og ýta upp að bílstólnum.
1.
Ýttu á hnappinn á miðjustillingunni og togaðu axlabeltin frá bílstólnum
með flatri hendi. Gættu þess að toga jafnt í bæði beltin svo þau haldist
jafn löng. Ekki toga í axlapúðana því þeir eru festir og geta ekki hreyfst.
(15)
2.
Opnið beltissylgjuna.
3.
Haltu beltunum frá með því að setja axlapúðana á seglana á báðum
hliðunum á bílstólsskelinni. (15)
4.
Settu barnið í bílstólinn og stilltu axlabeltin og höfuðpúðann ef þess þarf -
sjá hlutann „Stillingar eftir vexti barnsins”.
5.
Settu axlabeltin yfir axlir barnsins og lokaðu sylgjunni: SMELLTU! (15)
6.
Togaðu miðjustillingarólina beint frá sætinu til að strekkja á beislinu.
Gættu þess að strekkja mjög vel á beislinu, þannig að ekki sé lengur hægt
að mynda lárétt brot í beltunum. Þegar strekkt er á beislinu skal ganga úr
skugga um að barnið liggi vel upp að bakinu. (15)
Содержание Stretch B
Страница 51: ...108 109 3 UN ECE Regulation No 16 87 87 BeSafe Stretch B 1 125 2 36 3 4 10 iZi Kid BeSafe BeSafe 15...
Страница 54: ...114 115 1 2 14 3 4 5 6 1 15 2 3 15 4 5 CLICK 15 6 15 16 5 17 87 61...
Страница 55: ...116 117 www besafe com 18 24 www besafe com PE...
Страница 77: ...160 161 1 2 2 3 2 4 5 5 6 1 2 3 3 1 2 3 25 4 1 4 2 3 5 4 6 7 5 8 6...
Страница 78: ...162 163 9 7 8 9 10 11 10 12 13 11 12 14 25 15 16 SIP SIP 1 2 14 3 4 5 6 1 15 2 SIP 13 17 SIP 18 SIP SIP SIP 10...
Страница 79: ...164 165 www besafe com 87 61 18 3 15 4 5 15 6 15 16 5 17...
Страница 80: ...166 167 www besafe com 24...
Страница 104: ...214 215 3 16 87 BeSafe Stretch B 87 1 125 2 36 3 4 10 BeSafe BeSafe 15...
Страница 106: ...218 219 1 2 3 25 4 1 4 2 3 5 4 6 7 5 8 6 9 7 8 9 10 11 10 12 13 11 12 14 25 15 16 SIP...
Страница 107: ...220 221 1 2 14 3 4 5 6 SIP SIP 13 17 SIP 18 SIP SIP 10 SIP 1 15 2 3 15 4 5 15 6 15 16 5...
Страница 108: ...222 223 www besafe com 17 87 61 18 24...
Страница 121: ...248 249 www besafe com 87 61 18 24 www besafe com...
Страница 122: ...250 251 airbag 3 16 BeSafe Stretch B 87 87 1 125 2 36 3 4 10 BeSafe BeSafe 15...
Страница 124: ...254 255 1 2 3 25 4 1 4 2 3 5 4 6 7 5 8 6 9 7 8 9 10 11 10 12 13 11 12 14 25 15 16 SIP SIP SIP...
Страница 125: ...256 257 13 17 SIP 18 SIP SIP SIP 10 1 2 14 3 4 5 6 1 15 2 3 15 4 5 15 6 15 16 5 17...
Страница 126: ...258 259 www besafe com airbag 87 61 18 24...
Страница 127: ...261 260 www besafe com www besafe com...
Страница 128: ...262 263 24 AIRBAG Tether www besafe com 18 1 15 2 3 15 4 5 15 6 15 16 5 17 87 61...
Страница 131: ...269 268 BeSafe Stretch B AIRBAG 16 ECE 87 87 2 125 1 4 3 36 10 www besafe com PE...
Страница 132: ...270 271 24 www besafe com 16 5 17 87 61 18...
Страница 133: ...272 273 1 2 14 3 4 5 6 1 15 2 3 15 4 5 15 6 15 11 10 12 13 11 12 14 25 15 16 SIP SIP 13 17 SIP 18 SIP 10 SIP...