ISL
- 129 -
5.1 Aukahaldfang (mynd 2 – staða 6)
Af öryggisástæðum ætti ávallt að nota högg-
borinn með aukahaldfangi.
Aukahaldfangið (6) gefur þér aukalegt hald við
vinnu með höggbörnum. Af öryggisástæðum
má ekki nota þetta tæki án aukahaldfangs (6).
Aukahaldfangið (6) er fest á höggborinn með því
að klemma það fast við tækið. Ef haldfanginu er
snúið rangsælis (séð frá haldfanginu) losnar það.
Ef haldfanginu er snúið réttsælis, festist það við
tækið. Losið fyrst klemmu aukahaldfangsins. Set-
jið þvínæst aukahaldfangið (6) í óskaða og þægi-
lega stöðu. Snúið nú haldfanginu réttsælis þar til
að það er orðið fast við tækið.
5.2 Dýptartakmarkari (mynd 3 - staða 7)
•
Dýptartakmarkarinn (7) er festur á tækið með
festingarskrúfu (a) aukahaldfangs (6) með
spennu.
•
Losið festingarskrúfuna (a) og setjið dýptar-
takmarkarann (7) á sinn stað.
•
Setjið dýptartakmarkarann (7) í sömu lengd
og borinn stendur.
•
Dragið dýptartakmarkarann (7) aftur út um
óskaða bordýpt.
•
Herðið aftur festingarskrúfuna (a).
•
Borið nú gatið þar til að dýptartakmarkarinn
(7) snertir verstykkið.
5.3 Verkfæri sett í tæki (mynd 4)
•
Hreinsi verkfærið áður en að það er sett í
tækið og smyrjið skaft þess með borolíu.
•
Dragið læsingarhulsuna (2) til baka og haldið
henni þannig.
•
Snúið ryklausu verkfæri alla leið inn í patrónu-
na. Verkfærið læsist sjálfkrafa.
•
Athugið hvort að verkfærið er fast með því að
draga í það.
5.4 Verkfæri fjarlægt (mynd 5)
Dragið læsingarhulsuna (2) aftur á við, haldið
henni þannig fastri og fjarlægið verkfærið.
5.5 Ryksafnara-eining (mynd 6)
Áður en höggborun er ha
fi
n, er ryksafnara-einingu
(a) rennt lóðrétt y
fi
r borinn.
6. Notkun
Varúð!
Til þess að koma í veg fyrir slys, er einungis
ley
fi
legt að halda á tækinu á báðum haldfön-
gunum (6/8)!
Annars myndast hætta á ra
fl
osti ef
borað er í rafmagnsleiðslur!
6.1 Notkunarljós (mynd 1 / staða 9)
Þegar að tækinu er stungið í samband við raf-
magn logar notkunarljósið (9).
6.2 Tæki gangsett- slökkt á því (mynd 1)
Tæki gangsett:
Þrýstið inn höfuðrofanum (4)
Slökkt á tæki:
Sleppið höfuðrofanum (4)
6.3 Stilling snúningshraða (mynd 1 / staða 5)
Með snúningshraðastillingu (5) er hægt að breyta
snúningshraða eða högghraða áður en að vinna
er ha
fi
n. Snúið snúningshraðastillingunni (5) í
PLUS-átt til þess að auka snúningshraðann eða
högghraðann, snúið snúningshraðastillingunni í
MINUS-átt til þess að minka snúningshraða eða
högghraða. Réttur snúningshraði eða högghraði
fer eftir því í hvaða efni og aðstæðum er unnið.
6.4 Snúningslæsing (mynd 7)
•
Til höggborunar verður að þrýsta inn rofanum
(E) við snúningsrofann (3) og snúa snúnings-
rofanum (3) samtímis í stillinguna A.
•
Til meitlun verður að þrýsta inn rofanum (E)
við snúningsrofann (3) og snúa snúningsrofa-
num (3) samtímis í stillinguna B. Í stellingu B
er meitillinn ekki læstur.
•
Til meitlunar verður að Þrýsta inn hnappinum
(E) á stillirofanum (3) og snúa stillirofanum (3)
samtímis í stellingu C. Í stellingu C er meitil-
linn læstur.
Varúð!
Við höggborsnotkun þarf einungis að beita litlum
krafti á tækið. Of mikill þrýstingur á tækið leggur
óþarfa álag á mótor þess. Y
fi
rfarið borinn reglule-
ga. Skipta verður um óbeitta bora eða slípa þá.
Anleitung_A_BH_1200_Max_SPK7.indb 129
Anleitung_A_BH_1200_Max_SPK7.indb 129
15.03.12 09:45
15.03.12 09:45
Содержание 42.584.96
Страница 169: ... 169 Anleitung_A_BH_1200_Max_SPK7 indb 169 Anleitung_A_BH_1200_Max_SPK7 indb 169 15 03 12 09 46 15 03 12 09 46 ...
Страница 170: ... 170 Anleitung_A_BH_1200_Max_SPK7 indb 170 Anleitung_A_BH_1200_Max_SPK7 indb 170 15 03 12 09 46 15 03 12 09 46 ...
Страница 171: ... 171 Anleitung_A_BH_1200_Max_SPK7 indb 171 Anleitung_A_BH_1200_Max_SPK7 indb 171 15 03 12 09 46 15 03 12 09 46 ...
Страница 172: ...EH 03 2012 01 Anleitung_A_BH_1200_Max_SPK7 indb 172 Anleitung_A_BH_1200_Max_SPK7 indb 172 15 03 12 09 46 15 03 12 09 46 ...