![AEG IPE84571FB Скачать руководство пользователя страница 79](http://html.mh-extra.com/html/aeg/ipe84571fb/ipe84571fb_user-manual_12045079.webp)
Röng staða eldunaríláts:
6.4 FlexiBridge Max Bridge stilling
Til að kveikja á stillingunni skaltu snerta
þar til þú sérð réttan stillingarvísi . Þessi
stilling tengir alla hlutana í eina eldunarhellu.
Til að stilla hitastillinguna skaltu nota annan
af tveimur stjórnhnúðunum vinstra megin.
Rétt staða eldunaráhalds:
Til að nota þessa stillingu verður þú að setja
eldunaráhaldið á tengdu hlutana fjóra. Ef þú
notar eldunarílát sem er minna en þrír hlutar
blikkar stjórnstikan og eftir 2 mínútur slokknar
á hellunni.
Röng staða eldunaríláts:
6.5 PowerSlide
Þessi aðgerð gerir þér kleift að aðlaga
hitastigið með því að færa eldunaráhaldið í
aðra stöðu á spansuðusvæðinu.
Aðgerðin skiptir spansuðusvæðinu í þrjú
svæði með mismunandi hitastillingum.
Helluborðið skynjar staðsetningu eldunaríláta
og stillir hitastillingarnar í samræmi við það.
Þú getur sett eldunaráhald í fremri, miðju-
eða aftari stöðu. Ef þú setur eldunarílátið
fremst færð þú hæstu hitastillingu. Til að
minnka það færirðu eldunaráhald í miðju-
eða aftari stöðu.
ÍSLENSKA
79
Содержание IPE84571FB
Страница 129: ...129 ...
Страница 130: ...130 ...
Страница 131: ...131 ...
Страница 132: ...www aeg com shop 867372843 B 132022 ...