Upphitunaraðgerð
Notkun
Bökun með rökum blæ‐
stri
Þessi aðgerð er hönnuð til að spara orku á meðan eldað er. Þegar þú notar þessa að‐
gerð kann hitastigið í rýminu að vera frábrugðið innstilltu hitastigi. Afgangshiti er not‐
aður. Hitunarkraftur kann að vera minni. Fyrir frekari upplýsingar má sjá kaflann „Dag‐
leg notkun“, ráð fyrir: Bökun með rökum blæstri.
Grill
Til að grilla þunnar sneiðar af mat og til að rista brauð.
Blástursgrillun
Til að steikja stór kjötstykki eða alifuglakjöt á beini á einni hillustöðu. Til að gera grat‐
ín-rétti og til að brúna.
Valmynd
Til að fara í valmyndina: Eldunaraðstoð, Hreinsun, Stillingar.
6.3 Athugasemdir við: Bökun með
rökum blæstri
Þessi aðgerð var notuð til að uppfyla skilyrði
flokkunar á orkunýtni og visthönnunar (í
samræmi við EU 65/2014 og EU 66/2014).
Prófanir í samræmi við: IEC/EN 60350-1.
Ofnhurðin ætti að vera lokuð meðan á
matreiðslu stendur þannig að aðgerðin verði
ekki fyrir truflun og til þess að ofninn virki með
bestu mögulegu orkunýtni.
Þegar þú notar þessa aðgerð slokknar ljósið
sjálfkrafa eftir 30 sek.
Kynntu þér kaflann „Ábendingar og ráð“
varðandi eldunarleiðbeiningar, Bökun með
rökum blæstri. Kynntu þér kaflann
„Orkunýtni“, orkusparnaður varðandi
almennar ráðleggingar hvað orkusparnað
varðar.
6.4 Hvernig á að stilla:Eldunaraðstoð
Sérhver réttur í þessari undirvalmynd hefur ráðlagða hitunaraðgerð og hitastig. Notaðu
aðgerðina til að elda rétt í flýti með sjálfgefnum stillingum. Þú getur einnig aðlagað tímann og
hitastigið á meðan eldun stendur.
Þegar aðgerðinni lýkur skaltu kanna hvort maturinn sé tilbúinn.
Þú getur einnig eldað suma rétti með:
Það stig sem hver réttur er eldaður við:
• Matvælaskynjari
• Lítið steikt
• Miðlungssteikt
• Gegnsteikt
1. skref
2. skref
3. skref
4. skref
P1 - P...
108 ÍSLENSKA
Содержание BBP6252B
Страница 3: ...My AEG Kitchen app DANSK 3 ...
Страница 34: ...My AEG Kitchen app 34 ENGLISH ...
Страница 66: ...My AEG Kitchen app 66 SUOMI ...
Страница 97: ...My AEG Kitchen app ÍSLENSKA 97 ...
Страница 129: ...My AEG Kitchen app NORSK 129 ...
Страница 160: ...My AEG Kitchen app 160 SVENSKA ...
Страница 190: ......
Страница 191: ......
Страница 192: ...867380169 B 112023 ...