IS
Notkunarleiðbeiningar
78
IS
Notið aldrei Aarke
plastflösku sem hefur
afmyndast, upplitast
eða er rispuð.
Ekki flytja Aarke
sódavatnstækið með
ísettu kolsýruhylki.
Geymið Aarke
sódavatnstækið þar
sem börn ná ekki til.
Setjið Aarke plastflöskurnar aldrei í uppþvottavél
Þó að Aarke plastflöskurnar séu hannaðar til að endast vel þola flöskurnar okkar aðeins 40 °C
hitastig - hærra hitastig getur skemmt flöskurnar.
Ekki má útsetja Aarke sódavatnstækið og plastflöskuna fyrir mjög háu hitastigi
Af eðlisfræðilegum ástæðum fer gasþrýstingur kolsýruhylkisins eftir hitastiginu utandyra.
Aarke sódavatnstækið er hannað til notkunar með gasi við stofuhita. Ef kolsýruhylkið hitnar of
mikið getur Aarke sódavatnstækið orðið hættulegt við notkun.
Til að koma í veg fyrir það skal hafa eftirfarandi í huga:
- Ekki setja Aarke sódavatnstækið / plastflöskuna í frysti.
- Ekki geyma Aarke sódavatnstækið / plastflöskuna við hliðina á ofni eða hitatæki.
- Ekki geyma Aarke sódavatnstækið / plastflöskuna nálægt opnum eldi af neinu taki.
- Ekki geyma Aarke sódavatnstækið / plastflöskuna í beinu sólarljósi eða of nálægt glugga.
- Ekki nota Aarke sódavatnstækið / plastflöskuna við öfga í hitafari utandyra.
Ekki gera
Setjið Aarke
plastflöskuna aldrei í
uppþvottavél.
Ekki má útsetja Aarke
sódavatnstækið og
plastflöskuna fyrir
mjög háu hitastigi.
Reynið aldrei að
kolsýra tóma Aarke
plastflösku.
Kolsýrið aldrei annað
en hreint vatn.
Setjið aldrei neitt
í vatnið fyrir
kolsýringu.
Aarke_Carbonator_Multilingual.indb 78
4-10-2021 11:19:06
Содержание CARBONATOR 3
Страница 1: ...CAR BONATOR 3 User Guide ...
Страница 2: ......
Страница 3: ...B 1 2 3 4 5 6 7 A 1 2 3 ...
Страница 165: ...Aarke AB Östgötagatan 100 116 64 Stockholm Sweden aarke com support www aarke com ...