IS
Notkunarleiðbeiningar
75
IS
ÍSETNING Á KOLSÝRUHYLKI
Fjarlægið hlíf dropabakkans og leggið Aarke sódavatnstækið varlega á hlið þannig að
handfangið vísi upp.
1
2
Losið plastfilmuna efst á kolsýruhylkinu og setjið það varlega í Aarke sódavatnstækið í
gegnum gatið undir því. Ekki láta hylkið detta í gegnum gatið. Þegar þú finnur að það er
komið alla leið skaltu skrúfa hylkið réttsælis í þangað til það er fast. Gætið þess að skrúfa
það ekki of fast í því það getur skemmt skrúfganginn sem heldur hylkinu á sínum stað.
Þegar skipt er um kolsýruhylkið skal leggja Aarke sódavatnstækið varlega á hlið svo
handfangið vísi upp. Losið hylkið með því að skrúfa það rangsælis úr og fjarlægið það varlega
úr hólfinu.
1
2
425 g
CO2 kolsýruhylki
Aarke sódavatnstækið má nota með stöðluðum kolsýruhylkjum sem
nota má með sódavatnstækjum frá öllum helstu framleiðendum
(nema í Ástralíu og Nýja-Sjálandi). Það getur verið að önnur
kolsýruhylki virðist virka en þau geta skemmt vélina eða valdið
öryggishættu við langvarandi notkun.
Aarke_Carbonator_Multilingual.indb 75
4-10-2021 11:19:06
Содержание CARBONATOR 3
Страница 1: ...CAR BONATOR 3 User Guide ...
Страница 2: ......
Страница 3: ...B 1 2 3 4 5 6 7 A 1 2 3 ...
Страница 165: ...Aarke AB Östgötagatan 100 116 64 Stockholm Sweden aarke com support www aarke com ...