![3M PROTECTA AE521 Скачать руководство пользователя страница 139](http://html1.mh-extra.com/html/3m/protecta-ae521/protecta-ae521_user-instruction-manual_3907416139.webp)
139
4.5 TVÍBURATENGITAUG, 100% TVEGGJA FÓTA NOTKUN:
Tvíburatengitaugar með höggdeyfi er hægt að nota til
áframhaldandi fallvarnar (100% tveggja fóta notkun), á meðan farið er upp, niður eða til hliðar (sjá skýringarmynd
13). Með því að hafa annan fótinn festan við festingu getur starfsmaðurinn fært sig á annan stað, fest ónotaða
fótinn við aðra festingu og losað svo hinn fótinn frá upprunalegu festingunni. Þessa aðgerð skal endurtaka þar til
starfsmaðurinn er kominn á þann stað sem hann óskar eftir. Hafa skal eftirfarandi í huga þegar tvíburatengitaug er
notuð með 100% báðum fótum:
•
Festið báða fætur tengitaugarinnar ekki við sömu festingu (sjá skýringarmynd 14A).
•
Ef fleiri en ein festing er tengd við einfalda festingu (hring eða auga) getur verið að festingin sé ekki lengur í
samræmi, þar sem festingarnar stangast á og því er ekki mælt með slíku.
•
Festing hvors fótar dragreipisins við sitthvoran festistaðinn er ásættanleg (skýringarmynd 14B).
•
Allir festistaðir verða að uppfylla festingarkröfur sem skilgreindar eru í kafla 1.
•
Festið aldrei fleiri en einn starfsmann við tvíburatengitaugina (skýringarmynd 14C) samtímis.
•
Látið fætur dragreipisins ekki flækjast eða vefjast um hvorn annan þar sem það getur hindrað þá í að dragast
upp.
•
Látið fætur dragreipisins ekki fara undir handleggi eða fótleggi við notkun.
4.6 FALLVARNARTAUG FYRIR BRÚNIR:
Tilgreindur búnaður (sjá skýringarmynd 1) er viðurkenndur til notkunar yfir
sléttar stálbrúnir með 0,5 mm (0,02 tommu) radíus (r). Svipaðar brúnir eru á: völsuðum stálsniðum, viðarbjálkum
eða klæddum eða ávölum þakriðum. Samt sem áður skal hafa áðurgreind atriði í huga þegar búnaðurinn er notaður í
láréttri eða þverlægri uppsetningu og hætta er á að fall úr hæð yfir brún eigi sér stað:
•
Ef áhættumatið sem gert er áður en vinnan hefst leiðir í ljós að brúnin sé mjög „skörp“ og/eða ekki „fullslétt“
(t.d. ef um ræðir óklætt þakrið, ryðgaðan bita eða steypta brún):
Gera skal viðeigandi varúðarráðstafanir áður en
vinna hefst til að koma í veg fyrir fall fram yfir brún, eða setja upp brúnvörn, eða hafa samband við framleiðanda.
•
Festistaðurinn má eingöngu vera í sömu hæð og brúnin sem fallið getur átt sér stað yfir eða fyrir ofan hana.
•
Horngráða endurbeiningar dragreipisins við brúnina sem fall getur átt sér stað yfir (mælt á milli beggja hliðanna
sem endurbeiningartaugin myndar) á að vera a.m.k. 90 gráður.
•
Til að draga úr hættunni á að fall endi í því að viðkomandi sveiflist til skal takmarka vinnusvæðið eða
hliðarhreyfingu beggja vegna miðássins við 1,50 m í mesta lagi.
4.7 DRAGREIPI TIL VINNU Á HEITUM SVÆÐUM:
Tilgreindur búnaður (sjá skýringarmynd 1) með Kevlar-efni
er ætlaður til notkunar á svæðum þar sem hitastig er hátt, en takmarkast við: Kevlar-efni byrjar að sviðna við
425-480°C. Snertiþol Kevlar-efnis er takmarkað þegar hitastig er allt að 535°C. Pólýester-efni tapar styrkleika sínum
við 145-200°C. Bræðslumark PVC-húðunar á vélbúnaði er um 175°C .
5.0 SKOÐUN
5.1 SKOÐUNARTÍÐNI:
Dragreipið með höggdeyfingunni skal skoða með því millibili sem tekið er fram í hlta 2.
Skoðunaraðferðum er lýst í
„Eftirlits- og viðhaldsskrá“ (tafla 2)
.
;
Erfiðar vinnuaðstæður (óblítt umhverfi, langvarandi notkun, o.s.frv.) geta haft í för með sér tíðari skoðun.
5.2 ÓÖRUGGAR AÐSTÆÐUR EÐA GALLAR:
Ef gallar koma í ljós við skoðun, skal fjarlægja dragreipið umsvifalaust úr
umferð og farga því til að koma í veg fyrir að það sé notað fyrir slysni. Dragreipi eru ekki viðgerðarhæf.
5.3 LÍFTÍMI VÖRU:
Endingartími höggdeyfandi 3M dragreipa ræðst af vinnuaðstæðum og viðhaldi. Hámarkslíftími getur
verið frá 1 ári við mikla notkun í öfgakenndum aðstæðum til 10 ára ef notkun er lítil og aðstæður eru vægar. Nota má
vöruna áfram svo lengi sem hún stenst skoðunarkröfur og það í allt að 10 ár.
Содержание PROTECTA AE521
Страница 12: ...12 5 2 m 6 56 ft MAX 6 7 A B C 8 A B C D 9 1 2 3...
Страница 13: ...13 10 1 A 2 B 11 B A 1 3 2 12 A B C D...
Страница 14: ...14 13 14 A B C 15 B A B B B C 16 17 18 A B C D D C B A C C B A D E...
Страница 15: ...15 19 A A A A 1 3 4 9 12 2 5 6 7 8 10 11 13 1 3 4 9 12 10 11 2 5 6 7 8 14...
Страница 30: ...30 3 0 3 1 1 3 2 8 1 1 EZ D 3 3 D 8 D D 9 D 1 D 2 3 3 4 8 8A Rebar 8B I 2 8 10 1 D D 2 8 SRD SRD 3 3 5 11 1 2 3...
Страница 32: ...32 5 0 5 1 2 2 5 2 5 3 3 1 10 10 6 0 6 1 40 C 104 F 6 2 6 3 7 0 19 19 1 2 3 4 5 6 7 CE 8 9 10 11 12 13 14...
Страница 33: ...33 2 15 Rebar 16 D 17 18 A B C D E 19...
Страница 61: ...5908270 A 61 3 3 3M ANSI Z359 3 3 Top Drive Arc Flash Hot Works 3 3 EL...
Страница 65: ...65 2 0 2 1 2 2 1 2 T 2 RFID 2 3 2 4 3 3 2 5 3 D 22 kN 5 000 6 2 6 3 7 A D B D D 16 kN 3 600 C D E F G 1 2...
Страница 68: ...68 6 1 40 C 104 F 6 2 6 3 7 0 19 19 1 2 3 4 5 6 7 CE 8 9 10 11 12 Web 13 14...
Страница 69: ...69 2 15 C 16 C D 17 18 C D 19...
Страница 106: ...A 5908270 106 3M 3M 3M Fall Protection ANSI Z359 3M 3M 3M HE...
Страница 107: ...107 Protecta 3M 1 1 100 1 1 x A B C D E F G H J Tie Back K Tie Back L M N P Q R S T U V W X Y Z...
Страница 110: ...110 2 0 2 1 2 1 2 2 2 RFID 2 3 3M 3M 2 4 2 5 3M 5 000 22 D 6 B A C 2 6 3M 7 D D large throat 3 600 16 D roll out 1 2...
Страница 113: ...113 6 0 6 1 104 F 40 C 6 2 6 3 7 0 19 19 1 2 3 4 5 6 7 CE 8 9 10 11 12 13 14...
Страница 114: ...114 2 15 B A C 16 C B A D 17 18 C B A E D 19...
Страница 151: ...5908270 A 151 3M 3M 3M ANSI Z359 3M 3M 3M KA...
Страница 155: ...155 2 0 2 1 2 2 1 2 2 RFID 2 3 2 4 3M 3M 2 5 3M D 22 5000 2267 6 A B C 2 6 3M 7 A D B D D 16 3600 612 C D E F G 1 2...
Страница 158: ...158 10 10 6 0 6 1 40 C 104 F 6 2 6 3 7 0 19 19 1 2 3 4 5 6 7 CE 8 9 10 11 12 13 14...
Страница 159: ...159 1 15 A B C 16 A B C D 17 18 A B r C D E 19...
Страница 160: ...5908270 A 160 3M 3M 3M Fall Protection ANSI Z359 3M 3M 3M 3M KK...
Страница 161: ...161 1 3M Protecta 1 100 1 1 A x B C D E F G H J K Tie Back L Tie Back M N P Q R S T U V W X Y Z...
Страница 164: ...164 2 0 2 1 2 2 1 2 2 RFID 2 3 2 4 3M 3M 2 5 3M D 22 5 000 6 A B C 2 6 3M 7 A D B 16 3600 D D C D E F G 1 2...
Страница 167: ...167 6 0 6 1 40 C 104 F 6 2 6 3 7 0 19 19 1 2 3 4 5 6 7 CE 8 9 10 11 12 13 14...
Страница 168: ...168 2 15 A B C 16 A B C D 17 18 A B C D E 19...
Страница 241: ...5908270 A 241 3 3 3M Fall Protection ANSI Z359 3 3M 3 3 RU...
Страница 245: ...245 2 0 2 1 2 2 1 2 2 2 3 2 4 3M 3M 2 5 3M D 22 5000 6 C 2 6 3 7 A D B D 16 3600 C D E F G 1 2...
Страница 248: ...248 6 0 6 1 40 C 104 F 6 2 6 3 7 0 19 19 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14...
Страница 249: ...249 2 15 A B C 16 B D 17 18 A D 19...
Страница 295: ...FORM NO 5908270 REV A 295 3M 3M 3M Fall Protection ANSI Z359 3M 3M 3M 3M UK...
Страница 296: ...296 1 3M Protecta 1 100 1 1 A x B C D E F G H J K Tie Back L Tie Back M N P Q R S T U V W X Y Z Edge Tested...
Страница 299: ...299 2 0 2 1 2 2 1 2 2 RFID 2 3 2 4 3M 3 2 5 3 D 22 2267 96 6 A B C 2 6 3 7 A D B D D 16 1632 93 C D E F G 1 2...
Страница 302: ...302 6 0 6 1 40 C 104 F 6 2 6 3 7 0 19 19 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14...
Страница 303: ...303 2 15 B 16 B D 17 18 B D E 19...
Страница 314: ...314 G L O B A L P R O D U C T W A R R A N T Y UK UA 3M 3M 3M 3M 3M 3M 3M 3...