46
47
13. Tæknilegar upplýsingar
Teg. nr. M2RX7AWS3, M2RX7P3EWS3, M2RX7BWS3, HLJÓÐNEMI MT53
Gerð:Elektretdifferens-hljóðnemi
Tíðnisvið: 70–10 000 Hz ±6 dB
Næmi sem hljóðnemi við munn: 15 mV / 680 Ω
Viðnám: >680 Ω
Hávaðadeyfing: 15 dB við 1 kHz
ATH! Hljóðneminn er pólaður. Þegar skipt er um hljóðnema ber að tengja búnaðinn með leiðsluna fyrir framan.
AÐGERÐAHNAPPUR
(Mynd A:12)
Aðgerðahnappinum má þrýsta inn og snúa til þess að stilla fjarskipti í báðar áttir (Bluetooth
®
).
LJÓSTVISTUR (DÍÓÐA)
(Mynd A:13)
Ljósdíóðan gefur sjónræn merki við stillingar á Bluetooth-samskiptum (Bluetooth
®
).
Peltor WS Alert Headset heyrnartól eru hönnuð fyrir Bluetooth- staðal 2.0 (heyrnartól, handfrjáls búnaður og A2DP-snið)
og vottuð í samræmi EN 300 328 (útvarpsprófanir), EN 301 489-1/-7-17 (EMC-prófun), EN 60 950 (öryggi í meðferð
rafmagns, tilskipun um lágspennu), FCC part 15.247 (bandaríska útvarpsprófun) og I.C. (kanadíska útvarpsprófun).
Útvarpstæknileg tæknilýsing (Bluetooth
®
):
Samskiptagerð: Duplex
Tíðni: 2,4–2,5 GHz
Styrkur út: 1 mW (0 dBm)
Sendingarsvið: ca. 10 m (0 dBm)
Miðlunarhraði: 1 Mbit á sekúndu
Tíðnisveifla: 1600 sveiflur á sekúndu
Peltor WS Alert heyrnartól
Teg. nr.: MT53H7AWS2 WS Alert heyrnartól með höfuðspöng
MT53H7P3EWS2 WS Alert heyrnartól með hjálmfestingu
MT53H7BWS2 WS Alert heyrnartól með hnakkaspöng
(Footnotes)
1
Peltor WS
™ og
Peltor Wireless Solutions
™ eru vörumerki sem Peltor AB notar.
2
Bluetooth
®
heitið
og vörumerki eru í eigu Bluetooth SIG, Inc. og öll notkun þessara merkja er bundin leyfi.
3 Bluetooth-staðall þýðir í þessu samhengi að varan vinnur með tækjum sem styðja Bluetooth snið fyrir heyrnartól-
og/eða handfrjálsan búnað og/eða A2DP-snið.