18
IS
Kæru foreldrar,
til hamingju með nýju Zapf Creation AG vöruna Þína. Mælum við með Því að Þessar leiðbeiningar séu
vandlega lesnar áður en leikfangið er tekið í notkun. Leiðbeiningarnar á að geyma ásamt pakkanum.
Athugið:
• Verið meðvituð um að leiðbeina barni ykkar.
• Fullorðnir sjái um samsetningu.
• Hvorki ætlað sem klifurhjálp né trappa.
Allt um rafhlöður/hleðslurafhlöður
• Notið alkaline rafhlöður til að tryggja betri gæði og lengri endingu.
• Notið eingöngu rafhlöður sem mælt er með fyrir vöruna.
• Látið fullorðna eingöngu sjá um að skipta um rafhlöður.
• Gætið að rafhlöðurnar snúi rétt (+ og -).
• Blandið ekki saman mismunandi tegundum af rafhlöðum.
• Ekki nota endingarstuttar rafhlöður.
• Ekki blanda saman hleðslurafhlöðum og venjulegum rafhlöðum.
• Hlaðið ekki venjulegar rafhlöður.
• Ónýtar rafhlöður þarf að fjarlægja úr leikfanginu og henda í sérstaka endurvinnslutunnu.
• Haldið rafhlöðum frá eldi þar sem þau geta lekið eða sprungið.
• Ef vatn kemst í rafhlöðuhólfið, þurrkið með klút.
• Hleðslurafhlöður þarf að fjarlækja úr leikfanginu áður en þau eru hlaðin.
• Hleðslurafhlöður þarf að hlaða undir eftirliti fullorðinna.
Vegna þess að við leggjum sérstaka áherslu á öryggi viðskiptavina okkar viljum við benda ykkur á
það að í leikfanginu er að minnsta kosti einn segull.
Gætið vel að því að seglar séu ekki gleyptir eða þeim andað að sér. Slíkt getur gerst ef einn eða
fleiri seglar losna úr leikfanginu til dæmis ef það brotnar.
Seglar sem berast inn í líkamann geta sogast hver að öðrum og valdið alvarlegum meiðslum og
verður þá að leita læknis tafarlaust.
Undirbúningur
Innsetning á rafhlöðum skal gerð af fullorðnum sem hér segir:
1. Stillið rofann á rafhlöðuhólfinu á “OFF”.
2. Notið skrúfjárn til að opna rafhlöðuhólfið.
3. Setjið 2 x 1.5V AAA (LR03) rafhlöður. Vinsamlega athugið að rafstyrkurinn er réttur.
4. Skrúfið lokið á rafhlöðuhólfið á aftur.
5. Stillið rofann á rafhlöðuhólfinu á “ON”.
Hreinsun
Hreinsa má Puppet með rökum (ekki blautum) klút. Gætið þess vandlega að ekki komist raki að
rafbúnaðinum eða í rafhlöðuhólf leikfangsins.
WEEE, upplýsingar fyrir alla notendur í Evrópulöndum.
Vörum merktum með ruslatunnu sem krossað er yfir má ekki lengur farga með blönduðum
heimilisúrgangi. Skylt er að skil a fleim flokkuðum frá öðrum úrgangi. Móttöku- og söfnunarstöðvar í
Evrópulöndum eiga að vera skipulagðar af söfnunar- og endurvinnslufyrirtækjum. WEEE-vörum má
farga án endurgjalds á þar til starfræktum móttökustöðvum. Ástæða þessara fyrirmæla er verndum
umhverfisins fyrir hugsanlegum skaða af völdum hættulegra efna í rafmagns- og rafeindabúnaði.
Summary of Contents for BABY Born 827420
Page 1: ...827420 828861 www baby born com 827420...
Page 2: ...2 ON OFF ON OFF 2xLR03 AAA Fig 1 Fig 2...
Page 3: ...3...
Page 4: ...4 1 2 3 4 x 2 x 2...
Page 5: ...5 5 6 8 7...
Page 6: ...6...
Page 27: ...27 UA ZAPF Creation AG 1 OFF 2 3 2 1 5V LR03 4 5 ON BABY Annabell WEEE...
Page 28: ...28 RU Zapf Creation AG He c o o c a c e 1 OFF 2 3 2 x 1 5V AAA LR03 4 5 ON WEEE...
Page 30: ...30 BG Zapf Creation AG 1 OFF 2 3 2 x 1 5V AAA LR03 4 5 ON...
Page 35: ...35 2xLR03 AAA...