34
Skríðandi:
Settu dúkkuna í skriðstöðu, smelltu hausnum hennar í hnakkann og bíddu þar til hún byrjar að skríða.
Hún gefur einnig frá sér barnahljóð.
Úps! Dúkkan datt. Eftir stutta pásu, reisir húnsig við og heldur áfram að skríða.
Þetta endurtekur sig þrisvar sinnum.
Að læra að ganga:
Settu dúkkuna í stöðuna til að læra að ganga og haltu í báðar hendur hennar. (Settu dúkkuna upprétta
stöðu, réttu úr fótunum og stilltu handleggjunum hennar upp eða fram fyrir hana.)
Haltu áfram í dúkkuna og bíddu þar til hún byrjar að ganga.
Á meðan dúkkan stígur sín fyrstu skref, og með smá leiðsögn, getur hún gengið áfram eða afturábak.
Hún gefur einnig frá sér barnahljóð.
Ef þú sleppir dúkkunni þá dettur hún um koll og fer að gráta.
Hægt er að róa hana aftur með því að taka hana upp og nudda bakið hennar varlega. (Rofi aftan á
dúkkunni.)
Þegar dúkkan hættir er hægt að virkja hana aftur með því að ýta á naflann hennar.
Að rugga henni í svefn:
Þegar dúkkunni er ruggað geispar hún fyrst og gefur síðan frá sér svefnhljóð.
Hægt er að vekja dúkkuna aftur með því að taka hana upp.
Kitl og hlátur:
Dúkkan hlær þegar ýtt er á nafla hennar í uppréttri stöðu.
Grátur:
Dúkkan gæti grátið af og til. Hægt er að róa hana aftur með því að taka hana upp og nudda bakið hennar
varlega. (Hnappur aftan á dúkkunni.)
Biðstaða
Varan fer sjálfkrafa í biðstöðu þegar ekki er leikið með hana í langan tíma. Ýtið á ON-OFF rofann til að
leika með vöruna aftur.
WEEE, upplýsingar fyrir alla notendur í Evrópulöndum.
Vörum merktum með ruslatunnu sem krossað er yfir má ekki lengur farga með blönduðum
heimilisúrgangi. Skylt er að skil a fleim flokkuðum frá öðrum úrgangi. Móttöku- og söfnunarstöðvar í
Evrópulöndum eiga að vera skipulagðar af söfnunar- og endurvinnslufyrirtækjum. WEEE-vörum má
farga án endurgjalds á þar til starfræktum móttökustöðvum. Ástæða þessara fyrirmæla er verndum
umhverfisins fyrir hugsanlegum skaða af völdum hættulegra efna í rafmagns- og rafeindabúnaði.
LT
Bendrasis nurodymas
Prieš pradedant naudoti patariame rūpestingai perskaityti naudojimo instrukciją ir išsaugoti ją bei
pakuotę tam atvejui, jei jų prireiktų vėliau.
Atkreipkite dėmesį
• Visada prižiūrėkite žaidžiantį vaiką.
• Surinkti ir valyti žaislą gali tik suaugusieji.
• Tikslus šios instrukcijos nurodymų laikymasis užtikrins saugų ir sklandų žaidimą bei garantuos
žaislo ilgaamžiškumą.
• Todėl nuolat tikrinkite ir prireikus pakeiskite pažeistą gaminį.
• Pažeistą gaminį laikykite vaikams nepasiekiamoje vietoje.
Saugus baterijų naudojimas
• Naudokite šarmines baterijas, užtikrinančias geresnį ir ilgesnį gaminio veikimą.
• Naudokite rekomenduojamo tipo baterijas.
• Baterijos turi būti keičiamos suaugusiųjų.
• Įdėdami baterijas, atsižvelkite į jų poliškumo ženklus (+/-).
• Nemaišykite senų baterijų su naujomis, taip pat skirtingo tipo baterijų.
Summary of Contents for Baby Annabell 706688
Page 1: ...706688 709894 Lilly Learns to Walk Lernt Laufen www baby annabell com 706688...
Page 2: ......
Page 3: ...Fig 2 Fig 3 Fig 1 ON OFF ON OFF 3x 1 5V AA LR6...
Page 4: ...4...
Page 5: ...5...
Page 6: ...6...
Page 7: ...7...
Page 8: ...8...
Page 9: ...9...
Page 10: ...10...
Page 50: ...50 UK OFF 1 OFF Fig 1 2 Fig 2 3 3 1 5V LR6 Fig 3 4 Fig 2 5 ON Fig 1...
Page 51: ...51 Baby Annabell QR ON OFF WEEE...
Page 52: ...52 RU OFF 1 OFF Fig 1 2 Fig 2 3 3x1 5V AA LR6 Fig 3 4 Fig 2 5 ON Fig 1...
Page 53: ...53 Baby Annabell QR ON OFF WEEE...
Page 56: ...56 BG OFF 1 OFF Fig 1 2 Fig 2 3 3x1 5V AA LR6 Fig 3 4 Fig 2 5 ON Fig 1...
Page 57: ...57 Baby Annabell QR 3 ON OFF WEEE...
Page 60: ...60 T OFF 1 OFF Fig 1 2 Fig 2 3 3x1 5V AA LR6 Fig 3 4 Fig 2 5 ON Fig 1...
Page 61: ...61 Baby Annabell QR 3 Stand By ON OFF...
Page 64: ...64 AR OFF 1 OFF 1 2 2 3 3 2 4 1 ON 5 3X1 5V AA LR6...
Page 65: ...65 1 OFF 1 2 2 3 3 2 4 1 ON 5 Baby Annabell ON OFF WEEE 3X1 5V AA LR6...
Page 66: ...66 ON OFF WEEE...
Page 67: ...67...