33
Baby Annabell® drekkur ekki úr pelanum sínum, vatnið
rennur út úr munninum á henni og það heyrast engin
soghljóð.
Það þarf að stinga pelanum alveg upp í munninn á
Baby Annabell® og þrýsta varlega saman hliðunum
á pelanum um leið svo að vatnið geti runnið niður í
rétt hólf.
Þegar brúðan fær pelann þarf alltaf að gæta
þess að honum sé stungið nægilega djúpt upp í
munninn. Einnig þarf að hafa í huga að vegna þess
að brúðan getur ekki sogið vatn sjálf þarf að þrýsta
á hliðarnar á pelanum. Brúðan drekkur best með
því að þrýsta saman pelanum og slaka á til skiptis.
Það tryggir að vatnsgeymirinn innan í brúðunni
fyllist jafnt aftur.
Vatn rennur út úr munninum á Baby Annabell®.
Pelanum hefur ekki verið stungið nógu djúpt upp í
munninn á Baby Annabell®. Eða Baby Annabell® er búin
að drekka nóg og tárahólfið er orðið nægilega fullt.
Baby Annabell® grætur ekki.
Baby Annabell® grætur ekki. Pelinn er ekki nógu langt
inni í munninum á Baby Annabell®. Þetta þýðir að tárin
geta ekki komið, þar sem að of lítið af vökva var tekið
inn. Tárin fara að renna niður vangana þó að Baby
Annabell® hafi ekki drukkið nema ¼ af innihaldi pelans.
Tárin renna ekki rétt með neinum öðrum pela en þeim
sem fylgir með Baby Annabell®.
Baby Annabell® hefur af misgáningi fengið safa eða te í
staðinn fyrir vatn.
Ef slíkt kemur fyrir er nauðsynlegt að gefa Baby
Annabell® þegar í stað hreint vatn og láta hana gráta í
nokkurn tíma eða þangað til tárin eru orðin hrein aftur.
Hreinsun:
Hægt er að hreinsa höfuðið, handleggina, fæturnar og taulíkaman með rökum (ekki blautum) klút. Vinsamlegast
baðið ekki Baby Annabell® og þvoið hana aldrei í þvottavél. Hægt er að þvo samfestinginn í handþvotti.
WEEE, upplýsingar fyrir alla notendur í Evrópulöndum.
Vörum merktum með ruslatunnu sem krossað er yfir má ekki lengur farga með blönduðum heimilisúrgangi.
Skylt er að skil a fleim flokkuðum frá öðrum úrgangi. Móttöku- og söfnunarstöðvar í Evrópulöndum eiga að vera
skipulagðar af söfnunar- og endurvinnslufyrirtækjum. WEEE-vörum má farga án endurgjalds á þar til starfræktum
móttökustöðvum. Ástæða þessara fyrirmæla er verndum umhverfisins fyrir hugsanlegum skaða af völdum
hættulegra efna í rafmagns- og rafeindabúnaði
LT
Mieli tėveliai,
Džiaugiamės, kad išsirinkote Baby Annabell® lėlę. Baby Annabell® ne tik atrodo kaip tikras kūdikis, bet ir skleidžia
tikrus, kūdikiams būdingus garsus bei elgiasi kaip jie. Ji čiauška, juokiasi, geria iš savo vandens buteliuko ir čiulpia
žinduką kaip kūdikis bei verkia tikromis ašaromis.
Naudojimo instrukcija ir saugos nuorodos
Prašome atidžiai perskaityti instrukciją bei nuorodas ir laikytis jų! Kad Jūsų vaikas galėtų gražiai žaisti su lėle,
siūlome supažindinti jį su naudojimo instrukcija ir saugos nuorodomis ir paaiškinti funkcijas. Prašome naudoti tik
Baby Annabell® komplekte esančius ar kitus originalius Baby Annabell® priedus, nes mes negalime garantuoti, kad
kitų firmų priedai puikiai tiks.
Atkreipkite dėmesį:
Nepamirškite, kad Baby Annabell® lėlės priedai yra žaislai ir jų negalima duoti kūdikiams bei mažiems vaikams.
Summary of Contents for Baby Annabell 700600
Page 1: ...1 700600 701485 701621 ...
Page 71: ...71 AE ...
Page 72: ...72 ...
Page 73: ...73 ...
Page 74: ...74 ...
Page 75: ...75 ...