13
-
Einhver fullorðinn ætti alltaf að hafa auga með leikjum barnanna.
-
Þvoið hendurnar eftir notkun.
-
Athugið:
Ekki ætti að líma merkimiða á húðina!
Notkun:
Takið einn lokk af BABY born
®
Sister Styling Creative Head og burstið hann mjúklega. Haldið
hárkrít af þeim lit sem óskað er eftir undir lokknum og festið lokkinn með einum fingri með því að
þrýsta honum mjúklega niður á krítina. Færið krítina hægt og rólega niður eftir öllum lokknum. Til
að fá sterkari litaáhrif er hægt að væta lokkinn örlítið áður en hárkrítin er notuð.
Hreinsun:
1. Hár
BABY born
®
Sister Styling Creative Head er með mjúkt gervihár í hágæðaflokki, sem hægt
er að þvo með volgu vatni (hám. 30°C). Ef hárið er skolað með venjulegu mýkingarefni eftir
þvott verður auðveldara að greiða það auk þess sem það dregur úr hættu á hárlosi. Blauta
hárið má láta loftþorna af sjálfu sér.
ATHUGIÐ:
Þegar hárið er þvegið er best að halda höfðinu uppréttu undir sturtunni (en ekki
á hvolfi!). Flækið hárið ekki í bendla því að þá losnar um hnútinn í hvirflinum og hárið liggur
ekki lengur jafnt niður eftir höfðinu. Hafið þetta líka í huga þegar hárið er þurrkað. Best er að
strjúka bleytuna ofan frá og niður úr hárinu og láta það síðan loftþorna.
2. Hárkrítarlitinn er hægt að fjarlægja með því að þvo hárið. (Sjá leiðbeiningar fyrir ofan). Ef
leifar af litnum er enn að finna í hárinu skal bæta nokkrum dropum af uppþvottasápu við
vatnið sem notað er til hreinsunar. Skolið síðan vel.
Ábendingar:
Ef hárið flækist í bendla má losa úr þeim og bursta hárið hægt og hægt frá endum
til róta. Þannig er best að koma í veg fyrir að hárið myndi flóka eða göndla.
LT
Mieli tėveliai,
sveikiname Jus įsigijus „Zapf Creation“ AG gaminį. Prieš pradedant naudotis šiuo gaminiu,
rekomenduojame atidžiai perskaityti naudojimosi instrukciją ir išsaugoti ją kartu su pakuote, nes
ateityje Jums gali jų prireikti.
Dėmesio:
-
BABY born
®
Sister Styling Creative Head“ plaukai pagaminti iš aukštos kokybės nailono
gijų, todėl juos visada reikia saugoti nuo karščio, pvz., karšto vandens, plaukų džiovintuvo
pučiamo karšto oro arba karštų formavimo žnyplių. Nedažykite ir netonuokite plaukų. Taip
pat nereikėtų naudoti plaukų lako, plaukų purškiklio, formavimo putų ar plaukų gelio.
-
Žaidžiantį vaiką turėtų prižiūrėti suaugęs.
-
Po naudojimo nusiplaukite rankas.
-
Dėmesio:
Lipdukų neklijuoti ant odos!
Kaip naudoti:
Paimkite „BABY born
®
Sister Styling Creative Head” plaukų sruogą ir lygiai iššukuokite. Norimą
plaukų kreidos spalvą viena ranka laikykite po sruoga. Vienu pirštu sruogą laikykite virš spalvos
Summary of Contents for 827307
Page 1: ...827307...
Page 2: ......
Page 26: ...26 BABY born Sister Styling Creative Head 1 BABY born Sister Styling Creative Head 30 C 2...
Page 27: ...27 AE 2 1...