
25
- Ekki má nota brennipennann ef handfangið, rafmagnskapallinn
eða klóin eru skemmd. Aldrei má opna tækið.
- Ekki má útsetja tækið fyrir raka eða regni. Tækið hentar
eingöngu til notkunar innanhúss.
- Ekki má hita tækið án innskots (bita eða stimpils).
- Eingöngu má koma innskotinu fyrir, fjarlægja eða skipta um það
þegar slökkt er á tækinu og það er kalt.
- Leggið brennipennann alltaf á meðfylgjandi stand þegar hann er
ekki í notkun. Standurinn getur orðið heitur þegar tækið er lagt
ofan á það. Brunahætta!
- Forðist að snerta heita hluti meðan á notkun stendur.
Brunahætta.
- Börn, 8 ára og eldri og fólk með minnkaða líkamlega-, skyn- eða
andlega getu, eða sem skortir reynslu og þekkingu, mega nota
þetta tæki, ef þeim hafa verið veittar leiðbeiningar
varðandi örugga notkun tækisins og ef þau skilja hættuna sem
því fylgir. Börn mega ekki leika sér með tækið. Hreinsun og
notandaviðhald skal ekki framkvæmt af börnum án eftirlits.
- Tryggið skilvirka loftræstingu.
- Notið augnhlífar.
- Ekki má borða eða drekka á meðan tækið er notað. Þvoið hendur
vandlega eftir vinnu.
-Takið alltaf úr sambandi eftir notkun.
- Rafmagnskapallinn er hágæða leiðsla og má ekki verða fyrir
skemmdum. Gæta skal varúðar þegar unnið er til að hann
komist ekki í snertingu við heitt tækið. Til að forðast hættu er
nauðsynlegt að framleiðandinn, þjónustufulltrúi hans eða annar
hæfur einstaklingur skipti um kapalinn ef hann er skemmdur.
Öryggisupplýsingar fyrir notkun
brennipennans
1 Brennipenni
2 Brennibitar
3 Brennistimplar
4 Lóðbiti
5 Hnífatól
6 Innleggshólkur fyrir hnífatól
7 Standur
8 Handfang
9 Kapall með kló
10 Sniðmát
HEITI HLUTAR
(sjá opnu)
Tækið er ætlað til notkunar með einfasa AC 230-240 V ~ / 50 Hz aflgjafa. Athugið hvort
rafspenna aðalæðarinnar samsvari upplýsingunum á merkiplötu tækisins.
AFLGJAFI
030991_Buch.indb 25
030991_Buch.indb 25
23.03.2020 17:01:35
23.03.2020 17:01:35