
IS
69
Notendahandbók
VANDAMÁL
ÁSTÆÐA
ÚRRÆÐI
Tækið fer ekki í gang og ekki er ljós á straum-
rofa.
Bilun í aflgjafa.
Tengdu tækið við rafúttak sem virkar og
kveiktu á því.
Öryggi er bilað (WOZ3000/6000).
Skiptu um öryggi.
Spennubreytirinn bilaður (WOZ100).
Prófaðu annan spennubreyti (gakktu úr
skugga um að hann sé af réttri gerð).
Tækið gengur en með litlum afköstum.
Keramikplatan er óhrein.
Þrífið keramikplötuna.
Tækið gengur en framleiðir ekkert óson.
Keramikplatan er útslitin eða skemmd.
Skiptu um keramikplötu.
Hávær vifta.
Forsía óhrein/stífluð.
Skiptu um síu.
Tækið hegðar sér undarlega.
Hugbúnaðurinn hefur frosið.
Endurstilltu á verksmiðjustillingu.
Tækið er ranglega stillt (t.d. tímastillir).
Stillingum tækisins var óvart breytt.
Hafðu samband við söluaðila á staðnum þegar þú hefur farið í gegnum ofangreinda bilanaleit eða ef þjónusta þarf tækið.
ATHUGAÐU!
Skráðu tækið á
www.warranty-woods.com
og nýttu þér þau
tilboð sem Wood’s býður einmitt fyrir þitt tæki.
Farðu inn á
www.woods.se
til að fá frekari
upplýsingar.
Ábyrgðir
2 ára verksmiðjuábyrgð á framleiðslugöllum. Vinsamlegast
athugaðu að ábyrgðin gildir því aðeins að lögð sé fram kvittun.
Ábyrgðin gildir því aðeins að tækið sé notað í samræmi við leiðbei-
ningar og öryggisviðvaranir í handbók þessari. Ábyrgðin nær ekki til
tjóns af völdum rangrar meðferðar vörunnar.
ÞJÓNUSTA VIÐ VIÐSKIPTAVINI
Notaðu alltaf upprunalega íhluti.
Þegar þú hefur samband við þjónustuver okkar skaltu
hafa eftirfarandi við höndina: Gerðarnúmer, kvittun og
raðnúmer.
Vinsamlegast athugaðu að allar öryggisreglur og
tæknilegar upplýsingar í handbókinni geta breyst.
Bilanaleit
Summary of Contents for Airmaster WOZ100
Page 2: ...2...