IS
115
Notkunarleiðbeiningar
2. Uppsetning
FYRIR FYRSTU NOTKUN
Látið tækið standa í 4 klst fyrir notkun
Val á staðsetningu
Mikilvægt
1. Rakaeyðinn skal nota í lokuðu rými til
þess að afköstin verði sem best. Lokið öllum
hurðum, gluggum og öðrum utanaðkomandi
loftopum herbergisins. Afköst rakaeyðisins
velta á þeim hraða sem rakt loft kemur inn í
herbergið.
2. Staðsetjið rakaeyðinn þannig að loftflæði sé
óhindrað inn um framhlið tækisins.
3. Rakaeyðir sem starfar í herbergi mun hafa
lítil sem engin áhrif í þurrkun aðliggjandi
lokaðra geymslurýma, svo sem skápa, nema
það sé nægjanlegt loftflæði inn og út úr
rýminu. Það getur verið nauðsynlegt að setja
upp annað lofthreinsitæki í lokaða rýminu
fyrir viðunandi þurrkun.
4. Gangið úr skugga um að tækið sé staðsett
á stöðugu og sléttu yfirborði. Ef yfirborðið
er ekki stöðugt er hætta á miklum titringi og
vatnsleka.
5. Það á að vera að lágmarki 30 cm autt svæði
umhverfis tækið.
STAÐSETNING RAKAEYÐIS VIÐ UPPSETNINGU
MIKILVÆGT:
Summary of Contents for MDX14
Page 4: ...A B C 1 1 1 2 2 3 4...
Page 6: ...3 3 4 5 F G 1 1 2 2 6 7 PRODUCT DESCRIPTION H...
Page 7: ...I...
Page 106: ...GR 106 WOOD S Wood s Wood s Wood s 1 R290 8 3 R 2 9 0...
Page 107: ...GR 107 2 m 4 R290...
Page 108: ...GR 108 2 4 1 2 3 4 5 30...
Page 111: ...GR 111 1 2 3 18 C 8 40 1 4 C 2 1 30 2 3 4 5 C 10 C MDX14 5 C 5 10 Wood s 220V 240V 50Hz...