62
TOPO STOP E 250 búnaðurinn virkar við að
fæla burt mýs og rottur og eins svefnmýs,
merði og þvottabirni.
Mýs stjórnast aðalega af lyktarskyni og af
viðkvæmri heyrn. Leiðir þeirra liggja í gegnum
íbúðir, framhjá ruslatunnum þar sem auðvelt
aðgengi er að matvælum, en síðan fara þær
aftur í hýbýli sín sem eru yirleitt í kjöllurum.
Tækið sendir frá sér hljóð í mishárri tíðni, en
þessi hvellu hljóð hafa þau áhrif á viðkvæma
heyrn dýrana að þau lýja svæðið innan
skamms. Sendingartíðnin breytist reglulega
með óreglubundum hætti til þess að koma í veg
fyrir að dýrin venjist hljóðinu.
Á framhliðinni er hátíðni-hátalari og
ljósdíóðuljós fyrir stillingar. Stungupinninn
(Jumper) sem notaður er til að skipta um stig
er undir svörtu hlíinni. Taka skal hlíina af með
því að nota smápening eða með skrúfjárni og
skipta skal um stig með aðstoð smátangar,
en eftir það skal loka hlíinni aftur. Frá
framleiðanda kemur búnaðurinn með stillingu
eitt. dósirnar fyrir orkuinntakið eru á hliðunum
(frjálst val).
Stig Eitt:
Tækið sendir frá sér hljóð á milli 25 –
30 kHz á hátíðnisviðinu. Þetta svið er öllu jöfnu
ekki greinanlegt fyrir mannlega heyrn.
Stig tvö:
Tækið sendir frá sér hljóð á milli
6 – 9 kHz á tíðnisviðinu. Mælt er með því að
nota þessa stillingu í bústöðum þar sem engin
dvelur og í lager- og geymslurýmum. Hin
náttúrulega virkni þessarar stillingar er mest.
Uppsetning:
Setja ætti tækið upp á vegg
eða lofti í hæð að einum metra. Stinga skal
snúrunni sem fylgir í eina af hliðardósunum.
Við það er tækið komið í notkun.
IS
iceLanDic
Summary of Contents for 05040
Page 4: ...4 LEVEL 2 LEVEL 1 2 4 5 7 1 6 25 30khz 6 9khz 3 LEVEL 1 LEVEL 2 VoLume settinG...
Page 13: ...13 Lautst rkeneinsteLLunG LEVEL 2 LEVEL 1 2 4 5 7 1 6 25 30khz 6 9khz 3 LEVEL 1 LEVEL 2 DE...
Page 23: ...23 aJustement De VoLume NIVEAU 2 NIVEAU 1 2 4 5 7 1 6 25 30khz 6 9khz 3 NIVEAU 1 NIVEAU 2 FR...
Page 31: ...31 Description of the DeVice LED HF speaker Connector Cover Wall mount Wall mount Connector GB...
Page 33: ...33 VoLume settinG LEVEL 2 LEVEL 1 2 4 5 7 1 6 25 30khz 6 9khz 3 LEVEL 1 LEVEL 2 GB...
Page 43: ...43 impostazioni sonore LEVEL 2 LEVEL 1 2 4 5 7 1 6 25 30khz 6 9khz 3 LEVEL 1 LEVEL 2 IT...
Page 55: ...55 TOPO STOP E 250 25 30 kHz 6 9 kHz BG BuLGarian...