- 63 -
10.
Hitarinn verður að vera staðsettur að minnsta kosti 1,8
metra yfir gólfi.
11.
VIÐ VÖ RUN:
Þessi hitari er ekki búinn tæ ki til að stjórna
stofuhita. Ekki nota þennan hitara í litlum herbergjum sem
notuð eru af einstaklingum sem ekki geta yfirgefið herbergin
ein síns liðs, nema að þau séu undir stöðugu eftirliti.
12.
Ekki nota þennan hitara með forritunarbúnaði, tímamæ li,
fjarstýrðu kerfi eða öðrum búnaði sem kveikir sjálfkrafa á
hitaranum. Hæ tta er á bruna ef hitarinn er hulinn eða
staðsettur ranglega.
13.
VIÐ VÖ RUN:
Til að forðast ofhitnun skal ekki breiða yfir
tæ kið.
14.
Ekki má staðsetja hitarann undir innstungu.
15.
Ekki nota tæ kið í nálæ gð við bað, sturtu eða sundlaug.
16.
Gakktu úr skugga um að varan sé í góðu ástandi eftir að hún
hefur verið tekin úr umbúðunum.
17.
Athugaðu rafspennuna og gakktu úr skugga um að hún sé í
samræ mi við þæ r upplýsingar sem gefnar eru til kynna á
hitaranum.
18.
Athugaðu rafmagnssnúruna og láttu hana varlega í samband
áður en tæ kið er tekið í notkun til að ganga úr skugga um að
ekki sé skaði á henni.
19.
Ekki leyfa börnum að koma nálagt umbúðunum. Pólýetýlen-
pokar geta verið hæ ttulegir.
20.
Forðastu notkun á framlengingarsnúrum þar sem þæ r geta
orsakað bruna vegna ofhitnunar.
21.
Ekki leyfa rafmagnssnúrunni að liggja yfir borðbrún og
staðsettu hana ekki undir teppi, mottu eða á svæ ði þar sem
mikill umgangur er eða þar sem hæ gt er að detta um hana.
22.
Ekki snerta tæ kið með blautum höndum. Ekki setja tæ kið í
samband eða taka úr sambandi með rökum höndum.
23.
Gæ ttu þess að rafmagnssnúran og tæ kið sé ávallt í hæ filegri
fjarlæ gð frá heitu yfirborði.
24.
Ekki stinga neinum hlutum inn í tæ kið þar sem slíkt getur
orsakað raflost, bruna eða skaða á vörunni.
25.
Ekki nota vöruna til að þurrka eða hita föt, skó, rör eða aðra
hluti.
Summary of Contents for RAH-111956.2
Page 1: ......