![VOLTOMAT HEATING GR-107933.1 Safety Instructions Download Page 112](http://html1.mh-extra.com/html/voltomat-heating/gr-107933-1/gr-107933-1_safety-instructions_1047729112.webp)
skrúfurnar til að festa gúmmístoðirnar á götin aftan á hitaranum. (sjá mynd 2)
4.
Hengið upp búnaðinn með því að hafa lengri skrúfur í gegnum kringlóttu götin á krókunum og festið inn í
raufina. (sjá mynd 3)
5.
Verið viss um að yfirborðið aftan á búnaðinum sé í 30 mm fjarlæ gð frá veggnum. Fjarlæ gðin milli botns
búnaðarins og gólfsins verður að vera minnst 50 cm. Fjarlæ gðin milli búnaðarins og áklæ ða og gluggatjalda
verður að vera að minnsta kosti 1 m.
Ljósdíóðuskjár
1.
Lítill styrkur
2.
Mikill styrkur
3.
Lás
4.
Klukkustund
5.
Gaumljós rafmagns
6.
Tímamæ lir
7.
Hitastig
NOTKUN
Setjið búnaðinn í samband við viðeigandi rafmagnsúttak. Kveikið á búnaðinum með því að ýta á rofann.
Píphljóð heyrist og mælirinn á rafmagnsrofanum lýsist upp. Búnaðurinn er í reiðuham þegar táknið “
”
blikkar á fremra glerþilinu. Ýtið á rofann á stjórnborðinu til að hefja stillingar á hitaranum.
1.
Rofi
Ýtið á rofann til að hefja stillingar á hitaranum þínum undir litlum styrk. Ýtið tvisvar á rofann og hitarinn fer á
hæ rri styrk. Ef þú vilt stöðva hitarann, skal ýta á rofann aftur þegar hann er undir miklum styrk.
Summary of Contents for GR-107933.1
Page 1: ...GR 107933 1 ...