- 82 -
CH-107914.3 IS
LÝSINGAR ÍHLUTA
1.
Gaumljós
2.
Aflrofi
3.
Handfang (báðum megin):
4.
Fæ tur
5.
Turbo-rofi
SAMSETNING
Taktu tæ kið úr umbúðunum og fjarlæ gðu hlífðarpokann.
Ýttu plastfótunum tveimur á botn einingarinnar. Festu þá tryggilega í raufina.
Staðsettu tæ kið á þann stað sem óskað er. Hafðu alla hluti í að minnsta kosti 1 metra fjarlæ gð frá
framhlið og hliðum einingarinnar.
ATHUGAÐ U: ekki er hæ gt að festa þetta tæ ki við vegg.
NOTKUN HITARANS
Athugaðu: Þegar kveikt er á hitaranum í fyrsta skipti eða þegar kveikt er á honum eftir langan tíma í geymslu,
er eðlilegt að hitarinn gefi frá sér einhverja lykt og svæ lu. Þetta hverfur þegar kveikt hefur verið á hitaranum
í nokkurn tíma.
Komdu tenglinum fyrir í rafmagnsinnstungu.
Snúðu aflrofanum til að velja stillingu: I = 750W, II = 1250W, III = 2000W.
Þetta tæ ki heldur áfram vinnslu eftir að aflrofanum hefur verið snúið í ákveðna stillingu. Ef þú vilt
stöðva hitunina, verður að snúa rofanum á „0“ til að slökkva á einingunni.
Taktu tengilinn úr innstungunni eftir notkun.
ATHUGAÐ U: þetta tæ ki er búið turbóaðgerð. Þú getur kveikt á henni með því að ýta á turbórofann á hlið
tæ kisins til að efla loftvarmastreymið.
Varúð: Hiti er á hitaranum í einhvern tíma eftir að slökkt hefur verið á honum. Meðhöndlaðu með varúð.
VÖ RN GEGN OFHITNUN
Þessi hitari er með vörn gegn ofhitnun sem slekkur sjálfkrafa á tæ kinu ef það ofhitnar, t.d. ef grindurnar eru
að hluta eða að fullu huldar. Í slíkum tilfellum skal taka tæ kið úr sambandi, bíða í um það bil 30 mínútur að
það kólni og fjarlæ gja það sem er fyrir grindunum. Kveiktu síðan aftur á tæ kinu eins og lýst er hér að ofan.
Tæ kið æ tti að ganga eðlilega. Ef vandamálið er enn til staðar, skal hafa samband við næ sta þjónustuaðila.