72 І 100
skugga um að rafstraumurinn á rafstraumsplötunni
sé sá sami og á stofnleiðslunni ykkar.
•
Ef þið notið framlengingarsnúru, verið viss um að
leiðari hennar sé nógu stór fyrir orkuþarfir tækisins.
Lágmarksstærð: 1.5 mm2.
•
Ef þið notið framlengingarrúllu verður að draga alla
snúruna af rúllunni. Farið yfir rafmagnssnúruna.
Notið aldrei gallaða eða skemmda rafmagnssnúru.
•
Notið ekki snúruna til að toga klóna út úr innstun
-
gunni.
•
Verndið snúruna fyrir hita, olíu og beittum brúnum.
•
Skiljið tækið ekki eftir úti í rigningu og notið það
aldrei við rakar eða blautar aðstæður.
•
Útvegið góða lýsingu.
•
Sagið ekki nálægt eldfimum vökvum eða gastegun
-
dum.
•
Mælt er með stömum skóm þegar unnið er utandyra.
Notið hárnet ef þið eruð með sítt hár.
•
Varist óeðlilegar vinnustellingar.
•
Notendur verða að vera a.m.k. 18 ára gamlir. Nemar
sem hafa náð a.m.k. 16 ára aldri mega nota tækið
undir eftirliti.
•
Haldið börnum frá tækinu þegar það er tengt við
rafmagn.
•
Haldið vinnusvæði ykkar hreinu af viðarrusli og
hvers kyns ónauðsynlegum hlutum. Ósnyrtilegt
vinnusvæði býður upp á slys.
•
Leyfið ekki öðru fólki, sérstaklega börnum, að snerta
tækið eða snúruna. Haldið þeim frá vinnusvæði
ykkar.
•
Ekki ætti að trufla þá sem vinna við tækið.
•
Framkvæmið breytingar, lagfæringar, mælingar og
hreinsgerningar eingöngu þegar slökkt er á vélinni. –
Takið rafmagnssnúruna úr sambandi!
•
Gangið úr skugga um að allir lyklar og skiptilyklar
hafi verið fjarlægðir af tækinu áður en kveikt er á því.
•
Slökkvið á mótornum og takið rafmagnssnúruna úr
sambandi áður en vinnusvæðið er yfirgefið.
•
Setjið allar öryggishlífar og öryggisútbúnað strax
aftur á sinn stað eftir að þið hafið klárað hvers konar
viðgerðir eða viðhaldsvinnu.
•
Verið viss um að fylgja öryggisupplýsingum og
notenda- og viðhaldsleiðbeiningum útgefnum af
framleiðandanum sem og þeim málum sem gefin eru
upp í Tækniupplýsingum.
•
Það er nauðsynlegt að fylgja þeim reglugerðum um
slysaforvarnir sem eru í gildi á þínu svæði sem og
öðrum almennt viðurkenndum öryggisreglum.
•
Takið eftir upplýsingum sem gefnar eru út af ykkar
fagfélögum.
•
Notið ekki nein lágkraftstæki við þungavigtarvinnu.
•
Misnotið ekki snúruna.
•
Verið viss um að standa föstum fótum og halda
jafnvægi öllum stundum.
•
Gangið úr skugga um að hreyfanlegir hlutar séu í
góðu ástandi, að þeir festist ekki, og að engir hlutar
séu skemmdir. Verið viss um að allir hlutar séu rétt
settir á og að öllum öðrum notkunarskilyrðum sé
fullnægt.
•
Skemmdan öryggisútbúnað og hluta þarf að gera
við eða skipta út af löggiltu þjónustuverkstæði nema
annað komi fram í notkunarleiðbeiningunum.
•
Látið skipta út skemmdum rofum á þjónustuver
-
kstæði viðskiptavina.
•
Þetta raftæki samræmist viðeigandi öryggis-
reglugerðum. Viðgerðir skulu eingöngu vera
framkvæmdar af fullgildum rafvirkja með upprunale-
Ef tækinu er breitt á einhvern hátt leiðir það til þess
að öll ábyrgð framleiðanda felli úr gildi. Þrátt fyrir rét
-
ta notkun er ekki hægt að útiloka vissa hættu. Vegna
uppbyggingar og gerðar tækisins geta eftirfarandi atriði
átt sér stað:
•
Hætta vegna tækis sem ekki er í fullkomnu ásigko
-
mulagi. Ef að einn eða fleiri hlutir af tækinu ekki í
lægi er bannað að vinna með því. Skipta verður fyrst
um skemmda hluti. Eingöngu má nota hluti sem hluti
í tækið sem samþykktir eru af framleiðanda tæki
-
sins. Bannað er að breyta þessu tæki á einhvern
hátt.
•
Hætta á raflosti: Notið tækið einungis við rafrás sem
tengd er við FI-rofa og með 30mA öryggi! Innstun
-
gur verða að vera ísettar eftir reglum, jarðtengdar og
yfirfarnar!
•
Hætta á að tækið fari óviljandi í gang Þegar að
geymirinn er tæmdur og á meðan að ekki er verið
að nota tækið, verður að taka það úr sambandi við
straum!
•
Hætta vegna viðarryks. Það er skaðlegt heilsu að
anda inn viðarryki! Notið ávallt rykhlíf á meðan að
geymir tækisins er tæmdur. Athugið að farga efninu
á vistvænan hátt!
•
Eldhætta. Sjúgið aldrei heitt efni í tækið!
•
Hætta á heyrnarskaða ef heyrnahlífar eru ekki no
-
taðar.
•
Heilsuskaðandi ryk viðar við notkun tækis í lokuðu
rými.
Mikilvæg ráð
m
Athugið!
Við notkun á rafmagnsverkfærum skal
hafa í huga öryggisatriði reglum samkvæmt til að koma
í veg fyrir raflost, meiðsl og bruna. Lesið allar ráðleg
-
gingar áður en rafmagnsverkfærið er notað og geymið
öryggisleiðbeiningarnar á góðum stað.
Öryggisupplýsingar
•
Aðvörun: Við notkun raftækja er nauðsynlegt að
gera eftirfarandi varúðarráðstafanir til að minnka
hættu á rafstuði, meiðslum eða eldsvoða.
•
Takið mið af öllum þessum upplýsingum áður og á
meðan unnið er með vélina.
•
Glatið ekki þessum öryggisreglugerðum.
•
Varist rafstuð Forðist líkamlega snertingu við jarð
-
tengda hluta.
•
Þegar útbúnaður er ekki í notkun skal geyma hann á
þurrum, köldum stað þar sem börn ná ekki til.
•
Haldið viðfestum fylgihlutum beittum og hreinum svo
þið getið unnið vel og örugglega.
•
Farið reglulega yfir rafmagnsnúru og látið löggild
-
an sérfræðing skipta henni út við fyrstu merki um
skemmdir.
•
Farið reglulega yfir framlengingarsnúrur ykkar og
skiptið þeim út ef þær skemmast.
•
Þegar unnið er utandyra, notið þá eingöngu fram
-
lengingarsnúrur sem eru samþykktar til notkunar
utandyra og merktar á viðeigandi hátt.
•
Einbeitið ykkur að því sem þið gerið. Notið heilbrigða
skynsemi. Notið ekki tækið ef þið eruð ekki með
hugann við vinnuna.
•
Notið aldrei raftæki með rofa sem ekki er hægt að
kveikja og slökkva á. Viðvörun! Notkun tengdra tæk
-
ja og fylgihluta annarra en þeirra sem eru tilætlaðir
geta leitt til hættu á meiðslum.
•
Takið ávallt innstunguna úr sambandi áður en tækið
er stillt eða lagfært.
•
Afhendið þessar öryggisreglugerðir öllum þeim sem
vinna við vélina.
•
Áður en þið notið tækið í fyrsta skipti, gangið úr
Summary of Contents for 3906301958
Page 3: ...3 100...
Page 4: ...4 100 Fig 1 1 9 10 7 3 5 13 14 11 8 2 12 6 4 Fig 3 2 3 4 5 Fig 2 2 5...
Page 5: ...5 100 Fig 4 6 5 2 3 4 Fig 5 6 3 4 2 Fig 6 1 Fig 7 7 10 1 3 11 8 9 Fig 9 12 13 14 Fig 8 12 13 1...
Page 6: ...6 100...
Page 88: ...88 100 1 5 20 2 5 16 30 A m...
Page 90: ...90 100 230 100 A VDE DIN H05VV F 230 25 1 5 6 7 1 7 8 9 m 5 30 C VDE DIN...
Page 92: ...92 100 1 5 2 18 16 FI 30mA...
Page 94: ...94 100 VDE DIN VDE DIN H 07 RN 230 V 25 m 1 5 10 30 C...
Page 96: ...96 100...
Page 97: ...97 100...
Page 98: ...98 100...