![Sprintus CRAFTIX L Original User Manual Download Page 77](http://html1.mh-extra.com/html/sprintus/craftix-l/craftix-l_original-user-manual_1351927077.webp)
I
77
1. Stillingarrofi þvermáls ryksuguslöngu (á aðeins við um M
ryksugur)
2. Hreinsunarhringrás virk / óvirk (innif.) gaumljós
3. Viðvörunarljós og lofthraði <20m/s (á aðeins við um M
ryksugur)
4. Slökkt á tæki
5. Staðalmáti
6. Sjálfvirkur máti með tengdum verkfærum
7. Rafmagnsinnstunga (hám. 2200W*)
21
27
32
35
42
Clean Filter
On/Off
Low Airflow
OFF
AUTO
ON
Clean Filter
On/Off
Low Airflow
Ø
6. NOTKUN
6.1 Fyrir hverja ræsingu
Fyrir hverja ræsingu skal ganga úr skugga um að engar
skemmdir eru að finna á ryksugunni, rafmagnssnúrunni, ryksu
-
guslöngunni eða fylgihlutum.
Tryggið að síuhylkið sé á sínum stað og óskemmt.
m
Tryggið að ekki sé kveikt á rafmagnsverkfærum sem eru í
sambandi við ryksuguna. Innstungan á ryksugunni er virk
þegar aðalrafmagnssnúran er sett í samband, óháð stöðu
rofans.
6.2 Stilling á þvermáli ryksuguslöngu (á aðeins við um M
ryksugur)
Til þess að tryggja að viðvörunarbúnaðurinn (3) virki sem skyldi
á stillingarrofinn (1) alltaf að endurspegla þvermál ryksugus
-
löngu sem notuð er.
6.3 Varanleg síuhreinsun
Ryksugan er útbúin rafsegulslokum sem hreinsa síuhylkið með
loftsprautuskolun. Hver hreinsihringrás hreinsar hvort tveggja
hólf síuhylkisins þrisvar sinnum. Hreinsun fer sjálfkrafa í gang
30 sekúndum eftir að síðustu hreinsihringrás lauk.
Ef ekki er þörf á stöðugri hreinsun, vegna þess að unnið er
með lítið magn af ryki, er hægt að afvirkja hreinsibúnaðinn (2).
Hreinsibúnaðurinn er virkur þegar gaumljósið (2) á stjórnborði-
nu lýsir.
Þegar unnið er með verkfæri uppi í lofti, t.d. með slípivél með
löngu skafti, skal minnka afl ryksugunnar á milli hreinsihringrá
-
sa. Hætta er á að verkfærið falli. Þegar unnið er með lítið magn
af ryki er hægt að afvirkja hreinsibúnaðinn.
6.4 Ísetning flíssíupoka
(Sjá myndir 4-6)
1. Losið læsingarflipana og fjarlægið mótorhlífina
2. Festið flíssíupokann.
3. Setjið mótorhlífina aftur á og lokið með læsingarflipunum.
6.5 Ísetning einnota poka (Sjá myndir 24-26)
1. Losið læsingarflipana og fjarlægið mótorhlífina
2. Festið einnota poka og látið hann liggja yfir brún ílátsins.
Athugið að götin fyrir ofan kragann verða að vera yfir rafs
-
kautunum fyrir vatnslokuna.
3. Dragið pokann upp að öllum veggjum ílátsins til að lágmar
-
ka rúmtaksmissi.
4. Setjið mótorhlífina aftur á og lokið með læsingarflipunum.
5. SKJÁR OG NOTKUNAREIGINLEIKAR
(EU) 20 - 2200 W
(CH) 20 - 1100 W
(GB) 20 - 1800 W
(AU) 20 - 1200 W
*
Summary of Contents for CRAFTIX L
Page 123: ...I 123 m m m m m m m 45 C m m m m m m 10 C 30 C m m m M M M M L M...
Page 130: ...130 I M L 1 CraftiX M additional CraftiX M L 35l 50l 2 5 m 38 mm...
Page 134: ...134 I 19 Trocknen lassen Let it dry 17 18 16...
Page 135: ...I 135 20 21 Transport 22 23...
Page 136: ...136 I Einsetzen entfernen Entsorgungsbeutel Insert remove disposal bag 24 25 26 27 28...
Page 137: ...I 137 Montage Filterpatrone Mounting filter cartridge 31 1 2 3 2x 360 29 30 33 32 2...
Page 141: ...Notizen Notes I 141...
Page 142: ...Notizen Notes I 142...
Page 143: ...Notizen Notes 143 I...