76
I
21
27
32
35
42
25
41
58
73 100
(m
3
/h)
(mm)
max.
Ø
Hámarks þvermál ryksuguslöngu á að vera í samræmi við
öruggt sogrúmtak sem viðvörunarbúnaðurinn sýnir (á aðeins
við um M ryksugur)
VARÚÐ!
HÆTTA VEGNA RAFSTRAUMS
c
Notið aldrei rafmagnssnúruna til að toga í tækið eða lyfta því.
c
Dýfið aldrei tækinu í vatn eða þvoið það með miklu vatns
-
magni.
c
Dragið ávallt rafmagnssnúruna úr sambandi áður en tækið
er opnað eða viðhald er framkvæmt á því, eða þegar það
er skilið eftir án eftirlits.
c
Athugið ávallt hvort sprungur eða slit er að finna á raf
-
magnssnúrunni. Ef svo er ber að skipta um snúru áður en
tækið er notað á ný.
c
Ef rafmagnssnúran er skemmd þarf að fara með tækið til
framleiðanda til að skipta um snúru, eða tækniþjónustu hjá
umboðsaðila eða annarrar fagmanneskju, til að koma í veg
fyrir slys.
c
Þegar framlengingarsnúra er notuð þarf að ganga úr skug-
ga um að hún liggi á þurru yfirborði og komist ekki í sner
-
tingu við vatn.
c
Notið aðeins innstunguna á ryksugunni í þeim tilgangi
sem lýst er í þessum notkunarleiðbeiningum. Framleiðandi
neitar allri ábyrgð á skemmdum ef tækið hefur verið notað
á óviðeigandi hátt eða óviðeigandi tilraun hefur verið gerð
til viðgerðar. Notið aldrei skemmdar framlengingarsnúrur.
c
Rafspenna verður að vera sú sama og gefin er upp á mer
-
kisspjaldinu.
4. EC SAMRÆMISYFIRLÝSING
Fargið aldrei raftækjum með heimilissorpi.
Í samræmi við tilskipun Evrópusambandsins
2012/19/EU um förgun rafmagnstækja og innlend
lög ber að flokka og safna saman raftækjum til för
-
gunar og flytja á sorpvinnslustöð þar sem þeim er
fargað á umhverfisvænan hátt.
Eldri tæki innihalda dýrmæt efni sem hægt er og ber að endur-
vinna. Rafhlöður, olía og slík efni má ekki undir neinum krin
-
gumstæðum farga í náttúrunni. Vinsamlegast flokkið og nýtið
sorpvinnslustöðvar til að farga gömlum tækjum.
DE
EC samræmisyfirlýsing
Hönnun og samsetning tækisins sem lýst er hér að neðan
tryggir að það uppfyllir viðkomandi skilyrði tilskipana
Evrópusambandsins um grundvallar öryggi og heilsuvá.
Ef viðskiptavinur hefur gert breytingar á tækinu fellur
þessi yfirlýsing úr gildi.
Vara: Ryksuga fyrir þurr og vot yfirborð
Tegund: CraftiX (118.XXX)
Viðkomandi tilskipanir Evrópusambandsins:
2014/30/EU
2011/65/EU (ROHS)
2006/42/EG
Uppfylltir staðlar:
EN 60335-1: 2012
EN 60335-2-69: 2012
EN 62233: 2008
EN 55014-1:2017
EN 55014-2:2015
EN 61000-3-2:2019
EN 61000-3-3:2013
SPRiNTUS GmbH, 73642 Welzheim / Þýskaland
05/2021
Holger Lepold
Framkvæmdarstjóri
ÖRUGGT SOGRÚMTAK
Summary of Contents for CRAFTIX L
Page 123: ...I 123 m m m m m m m 45 C m m m m m m 10 C 30 C m m m M M M M L M...
Page 130: ...130 I M L 1 CraftiX M additional CraftiX M L 35l 50l 2 5 m 38 mm...
Page 134: ...134 I 19 Trocknen lassen Let it dry 17 18 16...
Page 135: ...I 135 20 21 Transport 22 23...
Page 136: ...136 I Einsetzen entfernen Entsorgungsbeutel Insert remove disposal bag 24 25 26 27 28...
Page 137: ...I 137 Montage Filterpatrone Mounting filter cartridge 31 1 2 3 2x 360 29 30 33 32 2...
Page 141: ...Notizen Notes I 141...
Page 142: ...Notizen Notes I 142...
Page 143: ...Notizen Notes 143 I...