25
IS
Gangsetning
Stilla má halla fótarins (Push) og halla lampahauss (Press) að vild (sjá mynd 2). Til þess þarf aðeins
að styðja á hnappinn (Press) eða renna fætinum í örvarátt. Síðan má breyta hallanum.
Gætið þess að kastarinn sé á stöðugu undirlagi.
Kastarinn er með þrjár rofastillingar. Styðjið einu sinni á rofann kveikt/slökkt til að komast yfir á
næstu stillingu hverju sinni. Eftirfarandi stillingar eru í boði:
Sparnaðarstyrkur (kveikja), fullur styrkur, slökkva
Kastarinn er í sparnaðarvinnslu, ef haldið er niðri má auka birtuna alveg upp í fullan styrk.
Allir kastarar eru hlaðnir að hluta við afhendingu.
Hlaðið vöruna alveg fyrir fyrstu notkun.
Notið eingöngu hleðslutækið sem fylgir.
Kveikið EKKI á ljósinu á meðan hlaðið er.
Notið aldrei breytt eða skaddað hleðslutæki.
Hlaðið kastarann aldrei lengur en í 24 klukkustundir.
Opnið/gerið aldrei við kastarann.
Hlaðið tækið á 6 mánaða fresti.
Þrif
• Látið flóðljósið kólna nægilega!
• Við þrif skal einungis nota þurran eða örlítið rakan klút, sem skilur ekki eftir ló, og hugsanlega milt
hreinsiefni. Notið ekki hreinsiefni sem innihalda skrúbb- eða leysiefni.
WEEE-Ráðleggingar um förgun
Notuð rafmagns- og rafeindastýrð tæki má, samkvæmt evrópskum reglum, ekki lengur setja
í óflokkaðan úrgang. Táknið fyrir ruslatunnu á hjólum vísar til mikilvægi aðskildar söfnunar.
Hjálpið til við að vernda umhverfið og sjáið til þess að þetta tæki, þegar ekki skal nota það
lengur, fara í fyrirséð kerfi aðskildar söfnunar. VIÐMIÐUNARREGLA 2012/19 EG EVRÓPSKA
ÞINGSINS OG RÁÐSINS frá 04. júlí 2012 um rafmagns- og rafeindatæki og búnað.
Ekki má fleygja rafhlöðum með heimilissorpi. Neytendum ber lögum samkvæmt að skila
öllum rafhlöðum, óháð því hvort þær innihalda spilliefni eða ekki, til móttökustöðvar
í viðkomandi sveitarfélagi/borgarhluta eða til söluaðila svo unnt sé að farga þeim á
umhverfisvænan hátt. Þegar rafhlöðum er skilað mega þær ekki vera hlaðnar!
ANL_AM-7718.indd 25
19.09.2017 10:50:11