![ProKlima GPC10AL Operating Instructions Manual Download Page 217](http://html1.mh-extra.com/html/proklima/gpc10al/gpc10al_operating-instructions-manual_1614290217.webp)
ÖRYGGISLEIÐBEININGAR FYRIR
UPPSETNINGU
• Haldið frá sterkum hitagjöfum,
gufum, eldfimum,
brennisteinsinnihaldandi eða
sprengifimum lofttegundum.
• Haldið frá hátíðnitækjum (eins og
rafsuðuvélum, lækningatækjum).
• Notið ekki tækið í umhverfi þar
sem er bleyta eða raki.
• Haldið loftinntökum og
loftúttökum lausum við hindranir.
• Gangið úr skugga um að hávaði
og loftútflæði hafi ekki áhrif á
nágrennið.
• Haldið frá flúrlömpum.
• Notið tækið ekki í þvottahúsi.
• Fylgið landsreglum um rafmagn
þegar tækið er sett upp.
• Ef rafmagnssnúran er skemmd,
verður framleiðandinn,
þjónustuaðili hans eða annar
sambærilegur viðurkenndur aðili
að skipta um hana til að koma í
veg
fyrir að hætta skapist. Notið aldrei
tækið þegar rafmagnssnúran er
skemmd.
• Tengið tækið alltaf við jarðtengda
innstungu.
• Verið viss um að taka rafmagn af
meðan á uppsetningu stendur og
áður en þrif og viðhald eru
framkvæmd.
30 cm
30 cm
30 cm
Uppsetningarstaður
Þegar loftræ stitæ kið er sett upp skal
viðhalda fjarlæ gð a.m.k. 30 cm að
veggjum og hindrunum í
allar áttir.