99
Ekki snerta skautin á rafhlöðupakkanum. Ekki er víst
að rafhlöðupakkinn virki lengur rétt ef snertlurnar eru
óhreinar eða skemmdar.
Ekki hafa rafhlöðupakkann óvarin gegn vatni eða leyfa
honum að blotna.
Ef rafhlöðupakkinn er ekki notaður í langan tíma
(mánuð eða meira) skal hlaða eða afhlaða (nota)
rafhlöðupakkann þar til orkustig rafhlöðunnar er 30% til
40% og geyma hann á köldum, þurrum stað.
Þessi tölva hindrar ofhleðslu rafhlöðunnar með því að
hlaða einungis þegar raforka sem eftir er, er minni en
u.þ.b. 95% (Þegar sparnaðarhamur (ECO) er virkjaður:
75%) af getu.
Rafhlöðupakkinn er óhlaðinn þegar tölvan er fyrst
keypt. Gættu þess að hlaða hann fyrir notkun í fyrsta
sinn. Þegar riðstraumsmillistykkið er tengt við tölvuna
hefst hleðsla sjálfvirkt.
Ef rafhlaðan lekur og vökvinn kemst í augu þín skaltu
ekki nudda augun. Skolaðu þau samstundis með
hreinu vatni og leitaðu læknismeðferðar eins fljótt og
auðið er.
ATHUGASEMD
Rafhlöðupakkinn getur orðið heitur við hleðslu eða
venjulega notkun. Þetta er fullkomlega eðlilegt.
Hleðsla hefst ekki ef innra hitastig rafhlöðupakkans
er utan við leyfilegt hitasvið (0 °C til 55 °C). (
Reference Manual
„Battery Power”) Þegar
skilyrðum um leyfilegt hitasvið hefur verið fullnægt
hefst hleðsla sjálfvirkt. Athugaðu að hleðslutími er
breytilegur eftir notkunarskilyrðum. (Hleðsla tekur
lengri tíma en venjulega þegar hitastigið er 10 °C
eða lægra.)
Ef hitastigið er lágt styttist notkunartíminn. Notaðu
tölvuna aðeins innan leyfilegs hitasviðs.
Rafhlöðupakkinn er hlutur sem eyðist með
tímanum. Ef sá tími sem hægt er að nota tölvuna
styttist verulega með ákveðnum rafhlöðupakka og
endurtekin hleðsla skilar sér ekki í afköstum ætti
að endurnýja rafhlöðupakkann.
Þegar vararafhlaða er flutt í pakka, skjalatösku,
o.s.frv. er ráðlagt að setja hana í plastpoka svo
snertlurnar séu varðar.
Alltaf skal slökkva á tölvunni þegar hún er ekki í
notkun. Ef tölva er skilin eftir í gangi þegar
riðstraumsmillistykkið er ekki tengt, tæmir það
orkuna sem eftir er í rafhlöðunni.
PL_CF-Y7_W7.book 99 ページ 2008年3月12日 水曜日 午前10時15分
Summary of Contents for CF-W7 Series
Page 88: ...88 12 El 1 12 1 1 Bluetooth 26 El 1 15 El 1 CD DVD CF W7 CF Y7 PL_CF Y7_W7 book 88...
Page 157: ...157 1 2 3 4 19 Ru 1 12 Ru 1 12 1 1 CD DVD CF W7 CF Y7 PL_CF Y7_W7 book 157...
Page 158: ...158 LAN Bluetooth 26 Ru 1 15 Ru 1 36 Ru 1 PL_CF Y7_W7 book 158...
Page 163: ...163 1 2 3 4 19 Uk 1 12 Uk 1 12 1 1 CD DVD CF W7 CF Y7 PL_CF Y7_W7 book 163...
Page 164: ...164 LAN Bluetooth 26 Uk 1 15 Uk 1 36 Uk 1 PL_CF Y7_W7 book 164...
Page 169: ...169 1 2 3 4 19 Kk 1 12 Kk 1 12 1 1 CD DVD CF W7 CF Y7 25_PL_CF Y7_W7_body_Kazakh fm 169...
Page 170: ...170 LAN Bluetooth 26 Kk 1 15 Kk 1 36 Kk 1 25_PL_CF Y7_W7_body_Kazakh fm 170...
Page 175: ...PL_CF Y7_W7 book 175...
Page 176: ...PL_CF Y7_W7 book 176...
Page 177: ...PL_CF Y7_W7 book 177...
Page 178: ...PL_CF Y7_W7 book 178...
Page 179: ...PL_CF Y7_W7 book 179...
Page 180: ...PL_CF Y7_W7 book 180...
Page 181: ...PL_CF Y7_W7 book 181...
Page 182: ...PL_CF Y7_W7 book 182...
Page 183: ...PL_CF Y7_W7 book 183...
Page 184: ...PL_CF Y7_W7 book 184...
Page 187: ...PL_CF Y7_W7 book 187...
Page 188: ...PL_CF Y7_W7 book 188...
Page 189: ...PL_CF Y7_W7 book 189...
Page 190: ...PL_CF Y7_W7 book 190...
Page 191: ...Memo PL_CF Y7_W7 book 191...