60
síðustu mælingar. Tölustafurinn «1» og leiftrandi
«M»
birtast á
skjánum.
Með því að ýta á M-hnappinn
3
og sleppa honum aftur eftir að
síðustu 30 niðurstöður hafa verið sóttar byrjar röðin aftur á
1. niðurstöðu á sama hátt og lýst er hér fyrir ofan.
9. Villuboð
Of hátt hitastig
AS
:
Birtir
«H»
ef mældur hiti er yfir 43 °C /
109.4 °F.
Of lágt hitastig
BT
:
Birtir
«L»
ef mældur hiti er undir 32 °C /
89.6 °F.
Umhverfishiti of hár
BK
: Skjárinn sýnir
«AH»
þegar
umhverfishiti er hærri en 40.0 °C / 104.0 °F.
Umhverfishiti of lágur
BL
: Skjárinn sýnir
«AL»
þegar
umhverfishiti er lægri en 10.0 °C / 50.0 °F.
Ábending um ranga staðsetningu
AL
: «ERP
» birtist á
skjánum ef neminn er rangt staðsettur í hlustinni. Setjið nemann
í eins og lýst er í þessari handbók.
Engin nemahlíf á mælinemanum
AM
:
Sýnir
probe cover icon
AM
með rauðri baklýsingu til að minna notandann á að setja nýja
óskemmda nemahlíf á fyrir mælingu.
Villuboð á skjá
AN
: Bilun í kerfi.
Auður skjár
BM
: Athugaðu ef rafhlaðan er rétt sett í. Athugaðu
einnig pólana (+ og -) á rafhlöðunni.
Merki um að rafhlaða sé tóm
BN
: Ef aðeins er sýnt á
skjánum þá á að skipta strax um rafhlöðu.
10.Þrif og sótthreinsun
Notaðu bómullarhnoðra eða bómullarklút vættan í alkóhóli (70%
ísóprópýli) til að þrífa hitamælishólkinn og mælinemann. Gættu
þess að enginn vökvi berist inn í tækið. Notaðu aldrei slípandi efni,
þynni eða bensen til að þrífa með og dýfðu tækinu aldrei í vatn eða
annars konar vökva til hreinsunar. Gættu þess að rispa ekki
yfirborð linsunnar og skjásins.
11.Skipt um rafhlöður
Tækinu fylgja 2 nýjar, endingargóðar rafhlöður 1,5V, stærð AAA.
Skipta þarf um rafhlöður þegar þetta tákn
BN
er eina táknið sem
kemur fram á skjánum.
Fjarlægðu hlífina sem er yfir rafhlöðuhólfinu
BQ
með því að renna
henni í áttina sem sýnd er.
Skiptu um rafhlöður – og gættu þess að þær snúi rétt eins og táknin
í rafhlöðuhólfinu sýna.
12.Ábyrgð
Á tækinu er
5 ára ábyrgð
frá kaupdegi. Á þessu ábyrgðartímabili
mun Microlife meta mælinn og gera við eða skipta um gallaða vöru
án endurgjalds.
Ábyrgðin fellur úr gildi ef tækið hefur verið opnað eða breytingar
gerðar á því.
Eftirfarandi atriði eru undanskilin ábyrgðinni:
Flutningskostnaður og áhætta vegna flutnings.
Tjón af völdum rangrar notkunar eða ekki farið eftir
notkunarleiðbeiningunum.
Tjón af völdum lekandi rafhlaðna.
Tjón af völdum slyss eða misnotkunar.
Pökkun/ geymsluefni og notkunarleiðbeiningar.
Reglulegt eftirlit og viðhald (kvörðun).
Aukahlutir og hlutir sem eyðast: Rafhlaða.
Ef þörf er á ábyrgðarþjónustu, vinsamlegast hafðu samband við
söluaðila þaðan sem varan var keypt eða þjónustuaðila Microlife.
Þú getur haft samband við þjónustuaðila Microlife í gegnum
vefsíðuna okkar: www.microlife.com/support
Bætur eru takmarkaðar við verðmæti vörunnar. Ábyrgðin verður
veitt ef heildarvörunni er skilað með upprunalegum reikningi.
Viðgerð eða skipti innan ábyrgðar lengir ekki eða endurnýjar
ábyrgðartímann. Lagalegar kröfur og réttindi neytenda eru ekki
takmarkaðar af þessari ábyrgð.
13.Tæknilýsing
Farga ber rafhlöðum og rafeindabúnaði í samræmi við
gildandi reglur á hverjum stað en ekki með venjulegu
heimilissorpi.
Tegund:
Adjusted mode Eyrnahitamælir IR 310
Mode type:
Adjust mode
Mælistaður:
Eyra
Tilvísun á líkams-
stað:
Undir tungu
Mælisvið:
Stillt á líkama: 32.0 - 43.0 °C / 89.6 -
109.4 °F
Upplausn:
0,1 °C / °F
Summary of Contents for IR310
Page 52: ...50 1 ACCUsens good 30 10 37 5 C 2 Microlife 15 3 3 m...
Page 64: ...62...