background image

Page11

Leiðbeiningar fyrir uppsetningu Mede8er MED500X

Þakka þér fyrir að velja Mede8er Margmiðlunarspilara. Hægt er að finna fulla útgáfu af leiðarvísi á síðunni  

www.mede8erforum.com og www.mede8er.eu 

Ræsing og biðstaða: (standby) 

Setjið straumbreyti í samband aftan í margmiðlunarspilarann. EKKI NOTA AÐRA TEGUND straumbreyta í 

tækið, eingöngu þann sem kemur með tækinu, annars er hætta á því að tækið skemmist. Þrýstið á On/Off 

takkan framan á Mede8er marmiðlunarspilaranum og LED ljósið verður blátt. Hægt er að setja Mede8er 

spilarann í biðstillingu með að þrýsta á On/Off takka á fjarstýringunni. Þegar tækið er í biðstöðu verður LED 

ljósið rautt.

Sjónvarpsútgangur:

 

Mede8er spilarinn hefur þrjá tengimöguleika við sjónvarp, Composite 

Video(Gult RCA tengi), Component Video(Rautt-Grænt-Blátt tengi) og 

HDMI. Tengdu Mede8er spilarann við sjónvarpið með einum af þessum 

valmöguleikum (Við mælum með HDMI). Breyta þarf þá stillingum á 

sjónvarpi til að samræma við tengingu, t.d HDMI. Ef Mede8er valmyndin kemur 

ekki upp gætir þú þurft að breyta stillingum í Mede8er spilaranum, til þess þarf að nota 

fjarstýringuna og er takki merktur “TV sys”. Með þessum takka er hægt að velja á milli 

mismunandi upplausna og stillinga fyrir sjónvarp.

Uppfærslur:

 

Mede8er spilarinn er öruggur til framtíðar , þar sem möguleiki er á uppfærslum fyrir 

hugbúnað spilarans. Reglulega er gefin út firmware uppfærsla fyrir spilarann.(Þessi 

hugbúnaður er ekki á harðadiski) Til að nota spilarann með nýjustu valmöguleikum , þá er 

hægt að nálgast nýjustu firmware á heima síðu framleiðanda. Til að sjá hvaða útgáfa af 

firmware er á spilara er hægt að fara eftir eftirfarandi stillingum, SETUP-SYSTEM-SYSTEM 

INFO.  Þar sem stendur SOFTWARE: Vx.xx er útgáfan  sem er þegar uppsett á spilaranum,nánari 

leiðbeiningar um uppfærslu er hægt að finna á heimasíðu framleiðanda eða hafa samband við seljanda. 

Áríðandi er að fjarlægja EKKI straum meðan á uppfærslu stendur.

Harður diskur:

 

Fyrir notkun er best að formata harða diskinn með Format valmöguleika sem er í Mede8er spilaranum, 

spilarinn formatar harða diskinn í NTFS skráarkerfi ásamt því að setja inn snið fyrir spilarann sjálfann. Mælt er 

með að formata harða disk í spilaranum til að fullvissa um hámarks virkni spilarans.

Þráðlaust netkort:

  

Hægt er að fá aukalega þráðlaust netkort fyrir Mede8er margmiðlunarspilarann. 

USB tenging við PC: 

Hægt er að afrita gögn frá spilara til tölvu með USB. Þegar spilari er tengdur við tölvu með USB þá mun ljósið 

að framan slökkna og kemur aftur með blátt ljós,spilarinn tengist við tölvuna og tölvan finnur sjálfkrafa rekkla 

og þá er hægt að vafra í gegnum spilaran eins og með venjulegan usb tengda flakkara.

Ábyrgð og þjónusta:

 

Mede8er veitir 2gja ára ábyrgð frá kaupdagsetningu ,ef upp kemur vandamál þá vinsamlegast snúið ykkur til 

seljanda eða beint til þjónustuaðila Mede8er á Íslandi  :  Nördinn ehf  - sími 571-2800   www.nordinn.is 

Summary of Contents for MED500X

Page 1: ...High Definition Multimedia Player MED500X Quick Start Guide TM...

Page 2: ...Page 1 Page 2 Page 3 Page 4 Page 5 Page 6 Page 7 Page 8 Page 9 Page10 Page11 English Deutsch Fran ais Espa ol Italiano Nederlands Slovenski Hrvatski Bosanski Svenska Islenska...

Page 3: ...are on www mede8erforum com or www mede8er eu where you can also download the latest version Unzip or Unrar the file and you will find one file named install img Copy this file to the root directory o...

Page 4: ...en sie auch die neueste Version der Firmware herunterladen Entpacken Sie die Datei und kopieren Sie die Datei install img in das Stammverzeichnis eines Flash Laufwerks Stecken Sie den Flashdrive USB S...

Page 5: ...ger les derniers micro logiciels sur www mede8erforum com ou www mede8er eu Apr s avoir t l charg le fichier vous devez le d compresser l aide de logiciels tels que unzip ou unrar et vous obtiendrez u...

Page 6: ...mato install img Copie este fichero en el raiz de su Pendrive enchufelo a su unidad Mede8er y desconoecte la corriente de la parte trasera del mismo y a continuacion vuelva a conectarlo a continuacion...

Page 7: ...erforum com oppure sul sito www mede8er it dove anche possibile scaricare la versione pi aggiornata Decomprimete il file zip o rar e al suo interno troverete un file denominato install img Copiare que...

Page 8: ...vergelijkt u vervolgens met de versie op www mede8er eu Hier kunt u de laatste versie downloaden en na het uitpakken met ZIP of RAR het bestand install img op een USB geheugen stick plaatsen waarna u...

Page 9: ...ni Firmware na spletnih straneh www mede8erforum com ali www mede8er eu kjer boste lahko nalo ili tudi zadnjo verzijo Nalo eno datoteko odpakirajte in na li boste datoteko z imenom install img Prekopi...

Page 10: ...ji objavljeni Firmware na web stranicama www mede8erforum com ili www mede8er eu gdje tako er mo ete preuzeti Firmware Odpakirajte datoteke i prona i ete file sa imenom install img Kopirajte file u ro...

Page 11: ...vjerite zadnji objavljeni Firmware na web stranicama www mede8erforum com ili www mede8er eu gdje tako er mo ete preuzeti Firmware Odpakujte datoteke i prona i ete fajl sa imenom install img Kopirajte...

Page 12: ...8erforum com eller www mede8er eu d r du ocks kan ladda ner den senaste versionen Packa upp filen och du hittar en fil med namnet install img Kopiera denna fil till rotkatalogen p ett USB minne Anslut...

Page 13: ...rans Reglulega er gefin t firmware uppf rsla fyrir spilarann essi hugb na ur er ekki har adiski Til a nota spilarann me n justu valm guleikum er h gt a n lgast n justu firmware heima s u framlei anda...

Page 14: ...com www mede8er eu Tel 2711 2667500 Fax 2711 2667501 Email Info mede8er com Sanji Electronics Pty Ltd 106 16th Rd Midrand Gauteng South Africa www mede8erforum com For more information or support ple...

Reviews: